Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Qupperneq 98

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Qupperneq 98
einkennilegri rökfræði um andann sem vofu. Ég glími við þetta „viðfangs- efni“ á annan hátt, en vonandi þannig að það hreyfi við mönnum, í bók minni um Marx. Sú bók er ekki andleg ffekar en bókin um Heidegger var and-andleg, en samt sem áður má segja að ákveðin þörf knýi mig til að beita þverstæðukenndum aðferðum, í það minnsta á yfirborðinu, til að taka ákveðinn anda hjá Heidegger með fyrirvara, gerast málsvari anda, ákveðins anda, eins þeirra anda eða þeirra vofa sem finna má hjá Marx. — Þú ræddir nokkuð um Marx á einu af námskeiðum þínum íEcole Normale Supérieure á áttunda áratugnum, vísaðir a.m.k. í hann. J.D.: Ég gerði meira en að vísa í hann, og ef mér leyfist að árétta það, á fleiri en einu námskeiði. í þessari litlu bók reyni ég að ganga lengra og útskýra þessar aðstæður, ákveðna þögn, hið flókna en ég held nána samband milli afbyggingarinnar og tiltekins „anda“ sem er fólginn í marxismanum. — Hvað veldur því að þú kveður þér hljóðs í dag um Marx? J.D.: Ég á bágt með að spinna ffam svar við þessari spurningu í fáum orðum. Þessi litla ritsmíð um Marx var upphaflega fyrirlestur sem ég flutti í apríl sl. í Bandaríkjunum, við opnun ráðstefnu sem bar yfirskriftina „Whither Marx- ism?“ (Hvert stefnir marxisminn?, en þetta er einnig orðaleikur: er marx- isminn að visna burt?). Ég er að leggja drög að vinnu út frá texta Marx, með allt það sem tengist þema hins vofukennda hjá honum (þ.e. skiptigildi, blæti, hugmyndaffæði, o.m.fl.). Bókin er öðrum þræði hugsuð sem eins konar pólitískur gjörningur, því ég er að reyna að spyrna fæti við kreddukenndri sátt um að Marx sé dauður, um að gagnrýni á kapítalismann sé lokið, um endanlegan sigur markaðarins, við þeirri hugmynd að lýðræðið, efnahagsleg frjálshyggja og sú tegund rökvísi sem henni fylgir séu tengd órjúfanlegum böndum, o.s.ffv. Ég reyni að sýna hvar og hvernig þetta samkomulag verður ríkjandi, og stundum ldúrt í ofsagleði, sem er í senn áhyggjufuil og grettin, sigri hrósandi og manísk (það er með vilja sem ég nota orðalag Freuds um visst stig í sorgarferlinu: þetta rit um vofur fjallar einnig um sorg og stjórn- mál). Finnst ykkur ekki brýnt að rísa upp gegn nýrri andmarxískri kreddu? Mér finnst hún ekki aðeins afturhaldssöm og fordómafuJl í flestum birting- armyndum sínum, heldur einnig blind gagnvart eigin mótsögnum, að hún heyri ekki brestina sem boða eyðileggingu hennar: nýr „risi á brauðfótum". Ég tel nauðsynlegt að berjast gegn þessari kreddu og þeirri pólitík sem henni fylgir einmitt vegna þess að hún stríðir gegn straumi tímans (annað við- fangsefhi bókarinnar er það sem stríðir gegn straumi tímans í stjórnmálum, tímaskelckjan, það sem kemur án þess að nolckur hafi átt von á því, o.s.frv. Þetta samræmist vitaskuld því sem við sögðum áðan um hið messíanska, um viðburðinn, réttlætið og byltinguna). 96 TMM 1994:2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.