Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Side 100

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Side 100
Maður velur á milli vofanna eða á milli skipananna sem koma frá hverjum anda, síar og sigtar. Það er því aðeins arfur ef það sem manni er fengið í arf er margbreytilegt og mótsagnakennt, nógu leyndardómsfullt til að ögra túlkuninni, krefjast hinnar ótakmörkuðu áhættu virkrar túlkunar. Það er hér sem þarf að taka ákvörðun og axla ábyrgð. Þegar ekki eru nein tvíbönd (e. double-bind), er engin ábyrgð. Arfurinn þarf að halda einhverju óákvarð- anlegu eftir. Hf það að erfa er að samþykkja og taka undir skipun, og er ekki aðeins eitthvað sem maður á eða fær, heldur eitthvað sem manni er gert að lesa fram úr, þá erum við aðeins það sem við erfum. Vera okkar er arfur, tungumálið sem við tölum er arfur. Hölderlin segir eitthvað á þá leið að okkur hafi verið fengið tungumál til að bera vitni um þá arfleið sem við erum. Ekki arfieifðina sem við höfum eða fáum, heldur þann arf sem við erum, frá upphafi til enda. Við erum það sem við tökum í arf. Og við tökum tungumálið í arf en það gerir okkur kleiff að bera vitni um að við erum það sem við erfum. Þetta er þversagnarkenndur hringur sem við þurfum í senn að eiga við og rjúfa með ákvörðunum sem taka reglur í arf og finna upp sínar eigin, en óhjákvæmilega án þess að hafa tryggar viðmiðunarreglur. Að segja að arfur sé ekki eign sem manni er fengin, en að við séum erfingjar frá upphafi til enda, ber því á engan hátt vott um fastheldni á gamla siði eða afturhaldssemi. Við erum meðal annars erfingjar Marx og marxismans. Ég reyni að skýra í bókinni hvers vegna í þessu tvennu felist viðburður sem enginn og ekkert getur þurrkað út, ekki einu sinni, alls ekki, skrímsli alræðisins. (Það urðu til margar tegundir alræðis og allar stóðu þær í einhvers konar sambandi við marx- ismann, en það leysir ekki vandann að líta á þær sem afskræmingu á honum eða svikinn arf.) Jafnvel þeir sem ekki hafa lesið Marx, þekkja ekki einu sinni nafn hans, jafnvel andkommúnistar eða andmarxistar eru erfingjar Marx. Svo má bæta því við að ekld er hægt að erfa Marx án þess að erfa Shakespeare, Biblíuna og ýmislegt annað. — Þú yrðir þá ekki hissa þótt kommúnisminn kæmi aftur, í öðruformi og til annarra nota, jafnvelþótt hann yrði kallaður öðru nafni? Ogþað semgæti orðið tilþess að hann kœmi aftur væriþörfm fyrir nýja von í hverju samfélagi? J.D.: Það er það sem við kölluðum réttlæti áðan. Ég hef enga trú á því að kommúnisminn komi aftur í formi Flokksins (flokksformið er vafalaust smám saman að hverfa úr stjórnmálum, þótt leifar þess gætu vitaskuid reynst lífseigar) og heldur ekki að aftur komi allt það sem gerði okkur fráhverf vissum marxisma og vissum kommúnisma. Ég vona að það komi eklci aftur, það er næstum því öruggt að svo verði ekki en það þarf samt sem áður að sjá til þess að svo verði ekki. En margt bendir til að sama uppreisn í nafni réttlætisins verði aftur tilefni gagnrýni sem verði innblásin afmarxisma, sem verði í anda marxisma. Þetta er eins og nýtt Alþjóðasamband, án flokka, án TMM 1994:2 98
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.