Gripla - 01.01.1998, Blaðsíða 150
148
GRIPLA
er betur ættu at vita; helldst þat til-kemur opinion umm þeirra Lærdœm, og
hjegœma Lotnjng fyrir þeirra veralldliga Embættis authoritate; sem allt inn-
rætir þetta ill-gresi, eptir hendinni, þángad til þat verdr vall-grooit i' al-
þ\ydunni.
2. ) Ecki sakar þat nockra Twngu, þoott nvý nöfn æ n\yum vörum komi inn
i hana med Commerciis; eins og nockur Platt-þ\ydsk, aa Klædum edur Fötum
hjai oss; sem til Dæmis: káprwn6, item eru ad-kominn hwva jogj hattr, %og
hetta, Carpus og kaskeit./ Trefill og hails klwtr, mussa og Buxur, Peisa og
[■Sockar.j hempa, kjooll og vesti, Buxur, Sockar og hosur. Edur aa Ymislegum
ad-fluttum Vörum, sem Vijn og Sykur, Tœbak, ||37 Pipar, Eingifer, og annat
þvj umm lijkt. Edur
3. ) ef Ordin eru af annari alls ð-lijkrf, edur mjðg adskildri Twngu; sem
mörg þa/ sem af Latinu eru innkominn,7 sem: Titill, af Titulus; Dekur, af
Decus; Flux af Fluxus; peifect af perfecté, at scanta (pro maledicere) af
sanctus; og enn þaa ö-lijkari, sömu leidis hendt |-ogj gripinn, og klipi'nn af
latinskum ordum; sem antwr, af þeirra hinna gömlu Papisku Presta toonandi,
in finali verborum desinentia, Ex. gr. amahantur, legebantur, et similib(us),
enn Rjemus, af þeirra Oremus. \at kyria (alta voce cantare) af kyri[e.]/
Commenta er brílkanligt ord æ Vest-fjördum fyrir lijtid herbergi, edur Af-hws,
mun vera af at commentera; so sem madr sie þar af-sijdis, edr in Secessu, til
at meditera, edur commentera nockud Lakari ord8 eru sem sumer medal al-
þ\ydu brwka; Camels pro Camers, og manjel pro maniere. Enn hreinar
ordLeýsur synast at vera: brj'ari m. (: Sá er setur á sig nockum mikelmennsku
láta glæm, med gorte og hreyste legum limaburde. at hafa allt ca Rwi og Stwi,
pro omnia conturbare, kann vera komed ur Dðnsku.; og at liggia undir sama
perv, compar esse vel eadem conditione, vel fato fmi, mun vera af Latino par.
Sigljng Engelskra9 hefur giört þat, at aa Vestfjðrdum finnast helldst nockur
Engelsk ord, helldur enn annar stadar; enn þð eru nú þessi yfir allt Land
kominn: happ. n. (casus fortuitus, sed faustus), et inde heppinn, heppni, og
mier heppnast, mihi contingit; kockcall, af cucullus. púls madr, laborator ||38
og atpwla, laborare. Púla. f. per LF tenue (labor sedulus, et molestus, mun og
vera: ejusd. originis.
Frá Þ\ydskum;10 eru og nockur komenn, sem kcatligr af kútzlich (mirus).
6 kaprun i Jonsbðk; á Belgico Caproen, Germ. kaperaun, Gall. chaperoen, á Lat. caprona.
7 Á spássíu stendur. Ord af Latinu kominn
8 Á spássíu stendur: Ord-leysur.
9 Á spássíu stendur: Ord, med Engelsku[m] innkomi[nn.]
10 Á spássíu stendur: Frá þ\ydskum. og ðdrum.