Gripla - 01.01.1998, Blaðsíða 153
ANIMADVERSIONES
151
— at begjöra [(pro begera, et inde at begjöra; sed Danicé at begiöre sig, est
concacare se, vel merdis inqvinare] Dœminn beskrifadann (Danicé, et
interdum wt-skrifadann (Belgicé [fyrir. al-skrífadan edur hreinskrifadan.18
sCopiu edr gjen-part vantar mig af hönum. (jafn-gillda Eptir-skrift. sem sie
vidimerud Sjœnar Vitni umm borit, og attesterud, (vitnanlega styrkt so
hun megi validera (Lðg-gýlld vera). Enn til minnar krðfur skal eg hafa
Bevijsingar (o: a/ds\ynjngar) edr skijrteine./ Þvi þeir bwast vid, og aasetja sier,
at faa hann sijdann annuleradann (id est: at hrijnga hann, i stadenn fyrir
annulleradann, edur annihileradann; so hann verdi ölldungis upp-hafdr (pro
ophævet) id est elevatus. So þynnka Lijfs þeirra er so megn, at hwn lyptir
skrifudum Doomi Syslumanna upp til Sk\ya; hvad munu þaa ei Sjaalfir þeir?
Nu kunna faair (jái færstir) annat at nefna enn. appell, fyrir ||41 Skijr-skotun,
og Arrest, fyrir kýrrsetning; nje Sterf-boe, fyrir Daanar arf. item: Mjer
behagar, at begiora Doominn beskrifadann, þvi eg áset at appellera, og u;pdi
tala hann, og faa Stefnjngu af hanns Vel-burdugheitum til þess. þaa vil eg inn-
stefna hönum sidan, og so uppca anka hann. enn -.maalit siaalft rijs i fyrstunni
af Maga skiptum (permutatione ventri, vel uterum. vid. infra pag. 63./
Innlegg mun verda so at heita, enn i Gudbrands Biskups Tijd var þat kallat
Forsætt. Protocol fyrir Dœma- edur Giorm'wga (sc. Actorum publicorum)
Book, maa vel standast, og Process fyrir Mcals Rekstur. Actor stendr nw
optast fyrir Sækjanda; enn Verjandi mun stundum fæ fyrir sig full-megt-
ugann Defendentem, hvers Principall (Sakar adili) hann sie. í fyr nefndu
Sterf-bwi, er opt einhver Myndlingr (oomagi) sem vegna þess er oo-myndugr
(; sine figura, fyrir oo-fullvedia) og þvi þarf hann vid eins Værge (edur) Laug
værge (Vördslu manns), er setje fulla Caution (ved, Pant, edur Borgun, etc.
Varla geta nw (og sumir má-ske eigi vita) vorra Tijma so kalladir Is-lendskir
Juristar (edr Log-vitringar, helldur enn Juris consulti, edur Lög-spekjngar)
ödru vijsi at tala. Umm allt þetta bera þeirra Acta publica, Protocollar og Al-
þijngis Bækur ljcosastann vott. Enn wr sumu þessu mun (edur synist) Tyro
juris, Herra Lðgmannsins Sveins Sölvasonar at greida nockud, Hveria Bœk
Hann kallar siálfr Barn 'iLögum (raunar Tvjrædt ord) enn eg villde laata hann
heita Vid-væning i Lðgum, edur Laga Vid-vænjng, þá Eg var vid Correction-
ena á honum, þá hann var hier prentadur, enn mjer leidst ei at ummbreita einu
orde, og liet eg þad so vera.
Sömuleidis hefi eg vitad einn, edur annann, sem ei hefr þoottst finna ord i
Is-lendsku, samgýlldt vid Ordinn Supplicatia19 (audmjwk Beidni, ef þad væri
18 Á spássíu stendur: NB.
19 Á spássíu stendur: Supplicatia