Gripla - 01.01.1998, Blaðsíða 152
150
GRIPLA
egi ecki skylldt vid at bloota, sem nu er i maledictionis Significatu, enn er ei
ölijklegt, at i Heidendöme hafe veret, adorare, Umm slijk ord er eingen þðrf,
at tala fremur á þessum stad; sem bædi eru na/dsynlig, og af öllum a/d-
þeckianleg; gjðra og ei helldur mailinu neina Spilling. getr ei helldr annars
verit; enn med so mikils haattar Hlutum, sem Christindoomrinn er, komi n\y
ord inn. Og slijkt hid sama hefur i öllum Heiminum vid-geingist, þaa hlutemir
hafa svo verit vid-vaxnir.
§ Hin er Spilljngin van virdulig, og Bðguskaprinn hlæiligur, ef eigi
graatligur, þai Islendskir, ad Þarf-leýsu, apa sig eptir Dönskum sijn ai milli,
þ;u annars eru nœg ord-rijkt i' sjaalfu maalinu. Enn þö þeir babbi vid Danska,
sem lijkast þeim, og eins vid annat framandi foolk; maa full-vel standast. Og
þat verdr flestum fyrir, nema ef Franska æina' skal fræ-telia, er hafa so miklar
mætur á Twngumaali sjnu, at þeir vilja ei annat tala, og laata sinn mannwd-
leika upp-bæta þat, eptir sem al-menniliga er fraasagt. enn þvydskir, er sagt at
mýndi sig eptir hinum framandi, enn hlæa þö ad þeim, sem Franskir gjðra
eigi. — Enn þessi ||40 þarf-la/si Is-lendjnga Apaskapr eptir Dðnum, mai afla
manni skap-ra/nar, ef ei undir eins Væmu, Kliju og Upp-sðlu. —
Enn fremur at segia: Þetta er helldst at umm ö-lærda menn, og þar til
þorpara, hverra sumir smjadra fyrir Dðnskum, og vegna þess, þeir ero
veitandi fai-gjætra hluta sumra (sem hinum so þyker) vilja þeir hinum til
Ged-þecknis, sam-mynda sig þeim, og laga sig eptir þeim i öllum hlutum sem
kunna af frekasta megni.
M þvj rydr ei stoorum. enn hitt er Skap-ra/nin og mijnkunin meiri, þai hinir
þeir er Lærdir vilja kallast, og laatast vera, og þar til nockurskonar Reglu-
bundnir og Sida vandir Yfir-menn, gjöra sig ad slijkum Apinium.15 Jaa! Jeg
hefi sjailír heyrt m, med stakri andstygd, at hafí Ka/p-madurinn xhaft/ þann
Labdacismum at geta eigi nefnt literam Caninam R. þaa hefr hinn gjört eins,
og sett D. i stadinn.
Þessir ero helldst jTvenn-slags; annadhvert þeirj hinir Seculares, er vilja
heita Juristar,16 og jtilj þö hai lærdir Juristar, Til eins þeirra hefi eg þad heýrt
einkanliga, so mig rekr minni til. Ei hefi eg heyrt þad, so eg nw minnist, til
Embættis manna af Ordine Ecclesiastico; þö sumir þeirra vilje, ei einasta
heita Lærdir, og vel-lærdir, helldur og haa-lærdir Kenni-menn. Hinir fýr-
nefndu, nefniliga Seculares, eiga sjer aptur adrar Apiniur, sem vita tijdum17
15 Á spássíu stendur. NB.
16 Orðið Juristar er stjörnumerkt.
17 Á spássíu stendur: Risum teneatis amici!