Gripla - 01.01.1998, Blaðsíða 154
152
GRIPLA
i Brwkan; edr hvad i Islendsku skylldi heita Ordit ansögning20 (ummbeidni,
edur Eptirleitni; og enn sijdur Ordit Anstalt,21 sem ymist er Undirbwnjngr,
edur Rcada gjðrd, eptir þvi sem Efninu vid-hagar.
||42 Full-vel veit eg, at ei er sai þver-fari til (nie Schrupp Hefell) til, sem
verölldin verdi med-heflud; ei helldur so sterkar hendur, at hönum st\yrt geti.
hitt er umm-tals efnit, hvert ej verdi vid-leikit, at hid mesta Barbarjet
Drottni, og faai ýfirhönd.
Þetta var nw talat umm þat Laicos (Leik-menn) enn mun vorum Lærdu
Andligrar Stjettar mönnum22 fara alltijd betur wr hendi. fiærri fer þad. Jafn-
vel þœ i Andligu Umm-tals efni flestu sie allr Styyll æd velldari, enn i ödrum
Scientiis (sijdan Theologia NB. er gjðrd ad Scientia, jafnvel Scholastica]. Og
þvj hefr mig ej all-lijtid furdat, hversu sumum Literatis hefr oolagliga, jat rjett
bðguliga, farit, at snwa Dönskum Bookum aa Is-lendsku: Edur, þvi Lijtt-lærdir
prestar, sem varla kunna sitt Moodurmatl, enn sijdur 0nnur, taka sier slijkt
fyrir hendur, sem þeim er þoo Ofur-efli, þat þeir skilja hverigrar Tungunnar
genium rjettann. Eg hefi enn eigi gleimt, hvada Baigiendi eg aatti vid at
s\ysla, fýr enn eg gjæti ad nockru leiti burt krassat og hreinsat hid Danska
Swr-deig wr Johan Arndtz Christindoómi, sem Biskupinn Saalugi Magister
Joon Mrnason ljet hier i Ka/penhafn prenta; og sagt var, at Sira Þorleifr
nockur fyrir a/stan einhverstadar (máske á Kaalfa felle) hefdi wt-lagdt. Þar rak
eg mig aa þa/ Sannindi; at ef nockurt Ord er einshljoodandi edur vid-lijka
hljoodandi i baadum Tungunum, þaa taka þeir strax, aui Efanar, þann
Significatum, sem þeirra Maili hl\ydir; enn slijkt bregst marg-falldliga. Til
Reynslu, og S\ynis þar umm, þai hefi eg samann-tekit ei all-íat Ord, sem eru
etijmo, et sono, njuliga hin sömu i' Dönsku og Is-lendsku; enn hafa þœ eigi
hina sömu merkjngu, þoo optliga naa-skýllda, enn þö ber þat stundum vid, at
hwn er vanda la/s. Eg vil nw ei tala margt umm, hvad gjamt þeim er, at grijpa
hljood-ljk Dönsk Ord eptir Dönskunni, eins og i Rostochs Postillu, uppaa
þad, ||43 J stadinn fyrirþvi. þarfyrir. þess vegna, sðkum þess, vegna þess etc.
og stundum bjaga þeir genera; so sem: fyrir þann Skuld.23
Eg hefi talad aidur, nærri þvi, at þoott Is-lendskir beigli á sier munninn
20 Á spássíu stendur. ansögning
21 Á spássíu stendur. anstalt.
22 Á spássíu stendur. § Ecclesiastici
23 Á spássíu er bœtt viS: i Biskupa brefunum og svo heldur klausan áfram neðanmáls: circa
1450. eru opt soddan Beiglur og Bögur og umni 1500. hann deildi ujpa hann f. deildi ai hann. I
ujphafi Brefanna Wij 0gn\und Bp. og i Seculariorum Skrifum heygmectugr fyrir hatmectigr. etc.
item i þann Tijd. og i Qvædi Sr. Jöns S hiallta B. Del var i Den Tijd, at Danskurinn tjer. Nota
Frásöguna um þad. hvad erþetta krjcadvyrj bðlvud siertu hrijfa.l