Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 188

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 188
188 JONATHAN COLE botninn hvolft, var fátt gert til að rétta hlut mál- og félagafrelsis andspæn- is þörfum þjóðar sem átti í stríði. Þær almennu skoðanir sem náðu yfir- höndinni stöðvuðu í raun allt andóf innan háskólanna og í bandarísku samfélagi í heild.23 Kalda stríðið „Veldi“ Josephs McCarthy stóð aðeins í fjögur ár, frá 1950 til 1954, en mörg nauðsynlegra skilyrða McCarthyismans voru fyrir hendi löngu áður en hann kom fram á sjónarsviðið sem áhrifamikill leiðtogi (og þessi skil- yrði hurfu ekki eftir dauða hans árið 1957).24 Allt frá tímum upphaflegu Rauðu hættunnar eftir fyrri heimsstyrjöldina og þangað til krossferðin gegn kommúnistum innan háskólanna hófst seint á fimmta áratugnum, hættu stjórnvöld aldrei rannsóknum á mögulegri undirróðursstarfsemi. Og háskólarnir hættu ekki heldur að segja akademískum starfsmönnum upp störfum vegna stjórnmálaskoðana og tengsla sem ekki væri hægt að „sætta sig við“.25 Fulltrúadeild þingsins hafði samþykkt Smith lögin árið 1940 sem kváðu á um að ólöglegt væri að hvetja til þess að steypa stjórn- völdum.26 J. Edgar Hoover hafði þegar byggt upp stjórnsýslu innan FBI í hefur þó að minnsta kosti í gegnum verkalýðsfélag eitthvað að segja um efni og skilyrði starfssamnings síns. Staða háskólakennarans er í stöðugri óvissu, hægt er að reka hann án nokkurrar undangenginnar rannsóknar og óháð mati kollega hans, en aðeins þeir eru raunverulega færir um að leggja mat á hann“ (Bréf Charles Beard til Nicholas Murray Butler, 8. október 1917, „Skjöl Charles Beard og May Ritter Beard, 1874–1976“, De Paul University, Folder 1). 23 Palmeraðgerðirnar höfðu afdrifaríkar afleiðingar fyrir félagatölu undirróðurs- hreyfinga, samkvæmt skilgreiningu yfirvalda. Félagatalan hrapaði á fyrrihluta þriðja áratugarins. 24 Árið 1940, árið sem svokölluð Smith-lög voru sett, var hafist handa við það í New York fylki að útrýma öllum kommúnistum úr skólakerfinu. Hin alræmda Rapp- Condert nefnd gerði rannsókn á því hvort kommúnista væri að finna í skólum fylkisins og athuganir hennar leiddu til mestu hreinsana meðal háskólakennara í landinu þangað til á McCarthytímanum. 25 Sjá til dæmis framúrskarandi og mjög yfirgripsmikla umfjöllun um pólitískar refsiaðgerðir gegn bandarískum róttæklingum frá 1932 til 1942 í Schrecker, No Ivory Tower, bls. 62–63. Almennari mynd er dregin upp í Roberts Justin Goldstein, Political Repression in Modern America from 1870 to the Present (Cambridge, Schenkman, 1978); Diamond, Comprised Campus, kaflar 7–9. 26 Í grein 2385 segir: „Hver sá sem viljandi eða vitandi vits, hvetur til, heitir á, ráð- leggur eða kennir öðrum að bandarískum stjórnvöldum skuli steypt af stóli eða eytt, fyrir skyldu eða nauðsyn eða vegna þess að slíkt sé æskilegt eða ákjósanlegt […] hver sá sem leitast við að eyða eða steypa slíkum stjórnvöldum af stóli, prent-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.