Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 206

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 206
206 JONATHAN COLE úr starfi vegna skoðana sinna heldur hversu margir þeir gætu verið. Kennarastéttin eins og hún leggur sig hefur verið kúguð til hlýðni.“58 Þegar litið er til baka yfir þessa tíma í sögu okkar þegar borgaralegt frelsi var takmarkað í nafni þjóðaröryggis, þegar háskólarnir voru þving- aðir til að draga úr akademísku frelsi og rannsóknafrelsi sjáum við hvernig munstur öfganna stefndi í hættu þeim grunni sem góðir rannsóknahá- skólar hvíla á. Í nafni þjóðaröryggis gerði Bushstjórnin líka ráðstafanir sem höfðu áhrif á stofnanir okkar. Sumar þeirra voru svipaðar þeim ráðstöfun- 58 New York Herald Tribune, 24. desember 1947 eins og vísað er til í Perilous Time eftir Stone, en hann fann aftur á móti tilvísunina í bók Davids Caute The Great Fear: The Anti­Communist Purge Under Truman and Eisenhower (New York: Simon og Schuster, 1978), bls. 26–27. Skáletrið upprunalegt. Síðan Hutchins setti fram fræga vörn sína fyrir akademísku frelsi og hugmyndinni um háskóla hafa komið fram margir málsnjallir verjendur hins akademíska frelsis þegar mest reið á að verja það. Það er kannski ekki að undra að margir þeirra málsnjöllustu komu frá Chicago háskóla á hinum róstusömu tímum stúdentamótmælanna á sjöunda ára- tug tuttugustu aldar. Andspænis hörðum viðbrögðum almennings við óeirðum í háskólunum þegar stúdentar mótmæltu Víetnamstríðinu og trúðu því að hægt væri að fullkomna stofnanirnar með jöfnuði kynþátta og kynja, hélt Edward H. Levi, rektor háskólans í Chicago, fast við kjarna hugmyndarinnar um frelsi frá utanaðkomandi pólitískum afskiptum í bók sinni Points of View: Talks on Education (Chicago: University of Chicago Press, 1969), bls. 16–18. Hann varði frelsi ein- staklinga til að gagnrýna og til að þróa sín eigin sjónarmið hversu ergilegt sem það kynni að vera fyrir samstarfsmenn þeirra og heiminn utan háskólans: „Háskólinn hefur verið miðstöð sjálfsgagnrýni í samfélagi okkar […] Hlutverk háskólans er ekki reist á hugmyndinni um hlutleysi eða tómlæti um vandamál sam- félagsins, heldur á þeim einu tökum háskólans sem honum leyfist að beita. Þetta er íhaldssamt hlutverk vegna þess að það metur menningarheima og hugmyndir um leið og það bindur sig við rökhugsun. Það er byltingarkennt vegna þess að það snýst um að uppgötva og vita. Það er yfirlætislaust vegna þess að það viðurkennir að erfiðleikarnir eru miklir og mælikvarðarnir strangir […] Maður gefur ekki háskólanum í Chicago fyrirmæli um hverskonar spurninga hann ætti að spyrja eða hvaða sjónarmið prófessorar ættu að hafa. Ég geri ekki ráð fyrir því að nokkurn tíma hafi sjónarmið allra prófessoranna verið öllu samfélaginu að skapi. Á tímum þegar þess er krafist af sumum hópum að háskólinn sem stofnun taki opinbera afstöðu til félagslegra eða pólitískra aðgerða eða loki háskólanum fyrir þeim sem gefa röng skilaboð með nærveru sinni. Þessi krafa um frelsi innan háskólans getur virst annaðhvort úrelt eða prófsteinn á það hvort háskólinn hafi meint það sem hann var alltaf að segja. Ég tel að við höfum sýnt fram á það og ég treysti því að við munum sýna að okkur er alvara með skuldbindingu við frelsið – að rannsaka, að vita og að tala. Fyrir þá sem harma þessa niðurstöðu og trúa því að háskólann sé mögulegt og nauðsynlegt að nýta í þeim tilgangi að stýra félagslegum breytingum í samfélaginu gæti eftirfarandi verið bót í máli: Heimur lærdóms er alltof flókinn til að honum sé hægt að stýra á þennan hátt; niðurstaðan mundi alltaf valda von- brigðum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.