Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 167

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 167
167 HVÍT EINS OG FRAUÐPLAST Dúkka Kjartans beinir sjónum lesenda að því sem hann vantar til að vera fær um að taka ,eðlilegan‘ þátt í samfélaginu. Það má til dæmis sjá af sam- tali þeirra Sveins að Kjartan er fremur óframfærinn, kannski stríðir hann við líkamleg vandamál sem hamla honum í samskiptum við lifandi konur, sem skýrir þá hvers vegna hann hefur ekki ,prófað‘ dúkkuna sína. Þó hefur hún sýnilega góð áhrif á hann fyrst hann pantar sér aðra.13 Sú kemst reyndar ekki í hendur hans fyrr en að loknu heilmiklu ferðalagi því henni er stolið af vinnustofu Sveins þegar hún er rétt tilbúin til afhendingar. Lóa og samfélagið Lóa er hin aðalpersóna sögunnar. Hún er einstæð móðir sem vinnur við auglýsingagerð. Hún lendir heima hjá Sveini þegar springur á bílnum hennar fyrir utan heimili hans og vinnustofu. Sveinn býður henni mat og rauðvín og Lóa sofnar á sófanum hjá honum, enda kemur í ljós þegar líða tekur á söguna að hún á í svolitlum vandræðum með áfengi. Morguninn eftir gengur hún inn á vinnustofu Sveins og stelur frá honum Ölmu- dúkkunni, eftir mjög stutta umhugsun. Upp frá því hefst ferðalag dúkk- unnar, sem kallast á við formgerð hefðbundinna ævintýra; Alma fer að heiman, út í veröldina og kemst að lokum heim aftur, ekki til Sveins skap- ara síns heldur Kjartans (konungsins?) sem er samnefnari eiginmannsefna ævintýranna. Tilhugsunin um kynlífsdúkku úr silíkoni á ferðalagi, sem þroskar yfirleitt persónur í sögum á einn eða annan hátt, er ansi skopleg. Dúkkan tekur vitaskuld engum breytingum nema verður svolítið þvæld og skítug. Líkast til hefur Lóa enn verið svolítið vönkuð eftir drykkjuna þremur eða fjórum tímum fyrir dúkkustuldinn því hún telur sér trú um að dúkkan geti hjálpað Margréti dóttur hennar sem er langt leidd af lystarstoli: Ef Margrét hefði dúkkuna hjá sér yrði einmanaleikinn kannski ekki jafn sár. Dúkkan gæti orðið til þess að hún ryfi einangrunina og henni tækist að fikra sig aftur inn í heiminn. […] [Þ]að var aldrei að 13 Á vef raundúkkuframleiðslunnar Abyss Creations má sjá athugasemdir kaupenda sem flestar eru á þann veg að dúkkurnar hafi á einhvern hátt aukið lífsgæði þeirra, einna helst félagslega. Maður sem kallar sig John skrifar til dæmis tveimur árum eftir að hann hefur fengið dúkkuna sína, Jenny, og segir hana hafa breytt andlegri og tilfinningalegri líðan sinni til betri vegar. Nú þori hann að gera hluti sem hann hefði ekki látið sig dreyma um fyrr. Sjá: http://www.realdoll.com/cgi-bin/snav.rd? action=viewpage&section=testimonials. Sótt 17. febrúar 2011.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.