Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 116

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 116
116 GuðNI ELíSSON Hrakspá aðgerðasinna tekur á sig trúarlega mynd í meðförum afneit- arans, jafnvel þótt hún sé byggð á gríðarlegum fjölda vísindalegra rann- sókna og mælinga sem ná áratugi aftur í tímann. Egill Helgason tekur þessa túlkun upp í einum af pistlum sínum en þar segir hann hugmyndir um „stórkostlegar hamfarir af völdum loftslagsbreytinga spretta af trúar- legri þrá […] eftir heimsslitum“.63 Að mati Egils eiga hrakspár loftslagsvís- inda ýmislegt skylt með hugmyndum um syndaflóð: „Vandinn er meðal annars að þetta er blandið sektarkennd með trúarívafi, að mannkynið sé sekt og þurfi að borga fyrir syndir sínar – allt óhófið semsagt.“64 Líklega hefur það styrkt tengingu loftslagsumræðunnar við dómsdags- spár að vísindamennirnir sem standa að Bulletin of the Atomic Scientists færðu hina frægu dómsdagsklukku sína fram um tvær mínútur á árinu 2007, svo hana vantaði aðeins fimm mínútur í tólf.65 Vísindamennirnir töldu að váin sem stafaði af loftslagsbreytingum kæmi næst hættunni á kjarnorkustríði og að það réttlætti þá ákvörðun að taka hana inn í áhættu- matið sem ákvarðaði breytilega stöðu dómsdagsklukkunnar.66 Ekki kunna unni vitna ég í grein eftir John Brignell þar sem hann fjallar um hattræna [svo] hlýnun sem trúarbrögð fremur en vísindi. Á öðrum stað líkir hann þessu við púrít- anisma og vitnar í bandaríska háðfuglinn H.L. Mencken (Mencken reykti vindla svo hann var líklega útsendari tóbaksfyrirtækis): [„]Puritanism – The haunting fear that someone, somewhere, may be happy. […“] Þessi orð virðast sannarlega eiga við þegar maður horfir framan í andlitið á t.d. George Monbiot.“ Í athuga- semd við pistilinn efast Egill reyndar einnig um tíðni lungnakrabbameins og óbeinna reykinga: „Hvað varðar lungnakrabba og óbeinar reykingar – þá hef ég efasemdir um að það sé hið stórkostlega vandamál sem látið er af. Þetta er einmitt eitt af baráttumálum púrítananna sem þola ekki að lífið geti verið skemmtilegt“: http://silfuregils.eyjan.is/2008/08/07/retttrunadur-samtimans/#comments [sótt 21. febrúar 2011]. 63 Egill Helgason, „Heimsslit“ frá 8. apríl 2008. Egill segir jafnframt hugmyndina vera þá að: „maðurinn sé spilltur í eðli sínu og eigi að gjalda fyrir það. Nú felst erfðasyndin í því að við höfum syndgað gegn plánetunni – ekki gegn guði eins og í kristindóminum. Fleira í þessu er með trúarlegu yfirbragði. Þeir sem gagnrýna þessar hugmyndir – eða benda einfaldlega á að dómsdagur sé ekki endilega í nánd – eru kallaðir afneitarar. Þeir eru villutrúarmenn og eru úthrópaðir sem slíkir. Al Gore fer um heiminn eins og farandtrúboði með tjald sitt. Eins og títt er um slíka prédikara snýst þetta dálítið um peninga líka“: http://eyjan.is/silfuregils/2008/04/ 08/heimsslit/#comments [sótt 8. apríl 2008]. 64 Egill Helgason, „Litla ísöldin“ frá 4. apríl 2008. Sjá: http://eyjan.is/silfuregils/ 2008/04/04/litla-isoldin/#comments [sótt 6. apríl 2008]. 65 Sjá nánar Molly Bentley, „Climate resets 'Doomsday Clock'“, 17. janúar 2007. Sjá: http://news.bbc.co.uk/2/hi/6270871.stm [sótt 10. febrúar 2011]. 66 Vefútgáfu Bulletin of the Atomic Scientists má finna hér: http://www.thebulletin.org/ [sótt 11. febrúar 2011].
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.