Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 221

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 221
221 AKADEMÍSKT FRELSI OG FRJÁLSAR RANNSÓKNIR armiðum prófessora sinna. Á sama tíma er skýr munur á hlutverkum stúd- enta og prófessora. Við gerum ráð fyrir að prófessorarnir en ekki stúdent- arnir beiti sinni sterkustu dómgreind í því að leita sannleikans. Stúdent getur haldið fram sköpunarkenningunni eða kenningunni um vitsmuna- lega hönnun en það skyldar ekki líffræðiprófessor til að meta þau sjónar- mið til jafns við þróunarkenninguna sem næstum allir líffræðingar vorra tíma aðhyllast. Nemandi sem tekur upp kennisetningar og áróður annars aðilans í deilumálum Austurlanda nær gæti neitað því að Helförin hafi átt sér stað; annar nemandi sem fylgir áróðrinum hinum megin frá gæti and- mælt því að Ísraelsstjórn væri ábyrg fyrir fjöldamorðunum árið 1982 í Sabra og Shatila í Líbanon. En prófessorar eru á engan hátt skuldbundnir til þess að taka slík sjónarmið alvarlega – þetta eru sjónarmið sem byggjast ekki á sönnunum. Háskóli getur ekki og ætti ekki að reyna að ákveða hvaða hugmyndir og sjónarmið séu hin réttu í kennslustofunni. Í augum eins stúdents geta hug- myndir prófessors verið óhugnanlega staðnaðar eða tilraunir til þvingunar; í augum annars gætu sömu hugmyndir verið dæmi um mikla ögrun gagn- vart málefni sem ætti að hafa verið afgreitt. Til dæmis gæti umræða hjá prófessor um hlutdrægni okkar menningar gagnvart umskurði kvenna verið í augum eins stúdents lítilsvirðing á því sem væru augljós undir- stöðumannréttindi; í augum annars gæti þetta virst ögrandi dæmi um menningarlega heimsvaldastefnu og vekti alvarlegar siðferðilegar spurn- ingar sem ætti að ræða án undanbragða. Eigum við að taka alvarlega þá sem vilja að við beitum þann prófessor viðurlögum sem færir þetta efni í tal í námskeiði? Og ef við gerum það hver yrði þá settur í hlutverk dómara „rannsóknarréttarins“? Breiðasta hugsanlega verndin á tjáningarfrelsi er tengd öðrum mikil- vægum fleti á akademíunni. Um nokkurt skeið hefur það verið viðurkennt að háskólinn sé ekki staður þar sem við eingöngu þjálfum vísindamenn eða fræðimenn sem ráðleggja valdhöfunum – þá sem nú stýra stjórninni. Til eru háskólakennarar sem stundum gefa valdhöfum ráð af fúsum og frjáls- um vilja – og kannski er jafnvel til akademísk námsbraut (eins og rússnesk fræði á tímum kalda stríðsins) sem er ætlað að upplýsa stjórnarstefnu – en það er ekki aðaltilgangur háskóla að sjá um slíkar ráðleggingar né að laga viðfangsefni sitt að áhugamálum valdhafa. Það er af þessum sökum sem svo oft er í háskólum hægt að rekast á einstaklinga sem viðra mjög róttæka gagnrýni á valdhafa og hagsmuni þeirra. Ef við þöggum niður í eða heftum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.