Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 56

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 56
56 JÓN TORFI JÓNASSON krafan um fræðileg vinnubrögð er einmitt tilkomin vegna þessa ófullkom- leika. Ef við værum óskeikul og fullkomlega nákvæm í daglegri samræðu okkar, legðum alltaf sama skilning í öll hugtök sem við notuðum og eðlis- læg kerfisbinding og rökvísi stýrði allri okkar vinnu væru ekki gerðar jafn ákveðnar kröfur um að farið sé eftir reglum vísindanna og fræðaheimurinn krefst, við myndum gera það sjálfkrafa. Vísindalegt verklag snýst um fjöl- marga þætti, en þó ber tvennt hæst. Það á að auðvelda fræðilega samræðu og skýra eftir því sem kostur er á hverju við byggjum ályktanir okkar. Þetta krefst skýrra skilgreininga á hugtökum og aðferðum svo hvort tveggja sé öllum ljóst. Þannig er hugsanlegt að endurtaka og gagnrýna það sem gert var. Það krefst nákvæmra verklýsinga, tiltekinna kerfisbundinna vinnu- bragða svo ekki verði hætta á að fordómar, hlutdrægni eða óskhyggja hafi áhrif á niðurstöður og ályktanir. Við getum fallist á að vísindaleg umfjöllun eigi að vera gagnsæ, hlutlaus og fordómalaus í þessum skilningi og fræða- samfélagið hefur mótað verklagsreglur til að virða þá kröfu. Ólík fræðasvið hafa mótað sér mismunandi reglur um þetta sem taka mið af efnum og aðstæðum. Vísindamenn eru auk þessa alls ekki hlutlausir í þeim skilningi að þeim sé sama um viðfangsefni sitt og taki ekki afstöðu til mála sem það snerta; þeim er langflestum annt um það svið sem þeir hafa helgað krafta sína. Flestir eru tilbúnir til að berjast fyrir því að efla og auka virðingu síns fags. Augljósustu dæmin eru e.t.v. þegar líffræðingar telja lífríkinu ógnað með tilteknum framkvæmdum og láta í ljós áhyggjur sínar eða íslenskufræð- ingar hafa áhyggjur af stöðu og þróun tungumálsins. Fræðimanni sem hefur helgað sig umfjöllun um guðfræði, bókmenntir, sögu, – um lífríkið, erfðavísa eða eðlisheiminn, er ekki sama hvernig um sérsvið hans er fjallað eða hvernig niðurstöður sem hann á þátt í að setja fram eru notaðar. En það er langt frá því að allir fræðimenn á sama sviðinu séu sammála um allt sem snertir þeirra grein. Þvert á móti og til allrar hamingju er óvissa og ágreiningur um margt í öllum fræðigreinum og það er einmitt viss spenna sem er grundvöllur fyrir framþróun þeirra. Fræðimenn eru þar að auki borgarar, fólk sem hefur skoðanir, hugsjónir og trú. Þetta hefur áhrif þegar þeir móta og fylgja eftir hugmyndum sínum og skoðunum á þeim málum sem þeir fjalla um. Áhrifanna gætir hvort sem um er að ræða fræðileg málefni eða umfjöllun um stöðu, uppbyggingu eða mótun fræðigreina. Fræðimönnunum er ekki sama og eru því ekki hlut- lausir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.