Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 164

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 164
164 SIGRúN MARGRéT GuðMuNDSDÓTTIR að ráða dúkkusmið að nafni Hermione Moos til að búa til dúkku í fullri stærð, sem átti að vera nákvæm eftirmynd hinnar svikulu Ölmu. Oskar ætl- aði dúkkunni greinilega kynferðislegt hlutverk því húð hennar átti að vera mjúk og brjóstin og rasskinnarnar ‚kreistanlegar‘. Munnurinn átti að geta opnast og í honum þurfti að vera tunga og tennur. Sköpin áttu að vera full- komin, gróskumikil og þakin hári. Dúkkan var fullgerð árið 1919 og Kokoschka tók hana með sér í óperuna, hélt henni veislur og réði þjón- ustustúlku til að klæða hana og þjónusta. Þetta uppátæki hneykslaði og ögraði samferðamönnum Kokoschka og óhjákvæmilega ræddu þeir sín á milli hvað hann gerði nákvæmlega við dúkkuna. Dúkkan Alma dansar á mörkum raunveruleika og listar því vart er hægt að fjalla um hana sem listaverk án þess að taka mið af ævi og ferli Kokoschka. Smám saman virð- ist hann hlutgera sjálfan sig, sem má til dæmis sjá af þremur myndum sem hann málaði af sjálfum sér og dúkkunni þar sem hann líktist sjálfur brúðu æ meira með hverri myndinni. Dagbækur hans vitna jafnframt um að dúkkan hafi þau áhrif að honum líði eins og hann sé hlutgerður.10 Það sama á við um Svein; ekki er nóg með að hann hlutgeri konur held- ur er honum sjálfum líkt við dúkkustrák. Nágrannar hans kalla hann Gosa og hann samsamar sig sjálfur spýtustráknum þegar hann hugleiðir atvinnu sína: Allan þann tíma hafði hann hrósað happi yfir að vera ekki lengur í námi, og líklega var þetta illskárra hlutskipti en sú vítiskvörn. En nú sá hann það í allt öðru ljósi. Nú þótti honum það sambærilegt ef spýtustrákurinn Gosi hefði breyst úr lífvana trébrúðu í lífvana lítinn dreng. Það var sannarlega ekki sú tegund af ævintýri sem móðir hans óskaði honum þegar hún fæddi hann í heiminn. (bls. 276) Atburðarás Skaparans hverfist um tiltekna dúkku. Líkt og Alma Kokoschka er dúkkan smíðuð með óskir kaupanda í huga. Slíkar óskir koma þó líklega fyrst og fremst fram í gegnum markaðsrannsóknir þótt vissulega megi leggja inn sérpantanir. Þó að Sveinn segist ekki hafa áhuga á „útreiknaðri markaðssetningu“ og láti sér fátt um finnast hvað „meðalmanninum [þyki] eftirsóknarverðast í fari silíkondúkku“ (bls. 142) eru dúkkurnar hans frem- ur ,hefðbundnar‘. Á heimasíðu raundúkkufyrirtækis sem líkist kannski því sem Sveinn hyggst stofna geta kaupendur t.d. valið á milli um það bil tíu 10 Bonnie Roos, „Oskar Kokoschka’s Sex Toy. The Women and the Doll Who Con- ceived the Artist“, Modernism/Modernity 2/2005, bls. 291–309, hér bls. 291–292.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.