Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2014, Blaðsíða 67

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2014, Blaðsíða 67
66 Landslagsmálverk gegndu því þversagnarkenndu hlutverki: sem grein eða tegund myndlistar var ætlast til að þau að skírskotuðu til „myndefnis“ af einhverju tagi (þrívíðs rýmis með landslagsformum) en jafnframt þurftu þau að grafa undan hefðbundnum venslum fígúra og grunns til þess að geta talist nútímaleg (217–218). Einmitt þess vegna eru hin nútímalegu landslagsmálverk Turners, Courbets, Monets og fleiri 19. aldar málara, sem fengust við landslag sem „viðfangsefni“, ákjósanlegt viðfangsefni í greiningu á þversögnum í kenningum um módernisma. Harrison telur að þannig megi auka skilning á því sem talist hefur „sjúkdómsorsök“ módern- ismans, og á viðvarandi álitamálum og möguleikum sem honum tengjast (206). Málverk sem eru í senn módernísk og landslagstjáning – og ég held að þetta geti átt við um mörg afstraktmálverk – geta því verið frjór vett- vangur til að grafast fyrir um skírskotanir til raunveruleikans og þar með samhengisvísanir í módernískri myndlist. Sjúkdómssagan tengist því hvernig áherslan á sjálfræði myndrænna áhrifa í módernískum málverkum þróaðist á 20. öld út í hugmynd um sjálfræði listarinnar gagnvart ytri raunveruleika – og algeru fráhvarfi frá raunsæi í formalisma eins og Greenberg skilur hann. Í greininni „Modernist Painting“ útlistar Greenberg þetta sem svo að sjálfræði myndrænna áhrifa séu hluti af innbyggðri gagnrýni módernismans sem hafi í för með sér útrýmingu áhrifa sem ekki tengjast eiginleikum miðilsins (hinu flata yfir- borði málverksins). Myndlistarverk – einnig afstraktmálverk – hljóta hins vegar ávallt að tengjast umhverfi sínu og þeim merkingarskírskotunum sem umlykja verkið hverju sinni.25 Harrison telur í þessu samhengi að í áherslu sinni á sjálfræði áhrifa hafi Greenberg ekki tekið fyllilega með í reikninginn að hverjum slík áhrif áttu að beinast – ólíkt því sem impress- jónistarnir gerðu í landslagsverkum sínum er þeir gáfu (ímyndaðan) áhorf- andann til kynna með nafngiftum verka sem skírskotuðu til náttúruheims- ins, og héldu jafnframt þeirri spurningu opinni, hvort hefði raunverulegan 25 Að mati Jonathans Harris er skynsamlegra að tala um sjálfræði einstakra listamanna, fremur en dauðlegra hluta eins og málverka og vísar hann til framúrstefnulista- manna sem vildu áskilja sér listrænt frelsi og komast undan stofnanavaldi og gam- aldags hefðum. Hann staldrar við hugtakið sjálfræði sem hlýtur að skilyrðast af hlutaðeigandi aðstæðum. Í samhengi afstrakmálverka þurfi að skoða tengsl þeirra við þjóðfélagsaðstæður. Hann bendir ennfremur á að þótt afstraktverk virðist ekki skírskota til hlutveruleikans, þá hafi margir nútímalistamenn, sem höfnuðu hefð- bundnum aðferðum natúralískrar framsetningar og frásagnar, spurt róttækra spurn- inga um heiminn, um ásýnd hans og hvernig unnt væri að túlka hann. Jonathan Harris, Art History. Key Concepts, bls. 34–35. AnnA JóHAnnSdóttiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.