Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2014, Síða 102

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2014, Síða 102
101 sinnar eftirfarandi orð: „Hvar á ég að byrja? Hvað af öllu mínu mikilvæga engu á ég að rekja fyrir þér fyrst?“52 „Ég hef lesið margar Jönur“. Ást og einhleypidómar Ýmsir hafa með beinum eða óbeinum hætti tekið undir þau orð Henry Austen að fábreytt líf skáldkonunnar geri ævisagnahöfundum erfitt fyrir (eða auðvelt fyrir í þeim skilningi að það megi alveg eins sleppa því). J.E. Austen-Leigh tekur undir orð frænda síns og segir: „Líf hennar var ein- staklega viðburðasnautt: fáeinar breytingar og engir erfiðleikatímar gár- uðu lygnt yfirborðið.“53 Emily Auerbach skoðar ítarlega viðtökur á Jane Austen í bók sinni Searching for Jane Austen þar sem hún bendir meðal annars á hvernig fræðimenn geri lítið úr skáldkonunni með því að vísa í sífellu til hjúskaparstöðu hennar og tala um viðburðarsnauða ævi hennar. Þannig segir oliver Elton árið 1912 að í huga Austen hafi franska stjórnarbyltingin ekki verið til, samfélagskúgun ekki fyrirfundist og engin samfélagssaga, því að líf hennar hafi verið eins kyrrlátt og verk henn- ar.54 Svipaða hugmynd má merkja hjá Edward Said rúmum áttatíu árum síðar en árið 1993 skrifaði hann að Jane hafi ekkert látið „þrælahald trufla fallega litla hausinn sinn. Jane frænka hafi verið einföld, sjálfsánægð og algjörlega laus við stjórnmálaskoðanir.“55 Í orðum Said býr augljós stétt- og kynbundin fyrirlitning, það sé merki um kvenlegan einfaldleika Austen og sjálfsánægju að ræða ekki þrælahald eða stjórnmál, viðfangsefni sem sanni dýpt og þunga sérhvers texta. John Bailey segir að jafnvel sjálf Jane Austen hefði ekki getað gert smátt og lítilfjörlegt líf sitt áhugavert með því að skrifa um það. Líf hennar hafi hreinlega verið of óspennandi fyrir sjálfsævisögu. Hún hafi hvorki kynnst hæðum lífsins né dýptum og aldrei upplifað neitt sem gæti talist merki- legt.56 Eins segir Richard Aldington 1948 að Jane hafi ekkert ferðast og að 52 Jane Austen, „To Cassandra Austen“, 15.–17. júní 1808, Jane Austen’s Letters, bls. 125. 53 J.E. Austen-Leigh, A Memoir of Jane Austen and Other Family Recollections, bls. 9. 54 Emily Auerbach, Searching for Jane Austen, bls. 27. Auerbach vitnar í oliver Elton, Survey of Literature, 1780 –1830, London: Edward Arnold, 1912, bls. 191–192. 55 Sjá hér greiningu Emily Auerbach í Searching for Jane Austen, bls. 30. Auerbach vitnar í John Leonard sem hefur þessi orð eftir Edward Said í ritdómi sínum „novel Colonies“ um Culture and Imperialism eftir Edward Said. Sjá John Leonard, „novel Colonies“, Nation 22. mars 1993 (256), bls. 383–390, hér bls. 383. 56 Sjá Emily Auerbach, Searching for Jane Austen, bls. 27. Auerbach sækir greiningu sína til John Baily, Introduction to Jane Austen, London: oxford University Press, Líkami Jane • Ástin og ímyndin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.