Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Síða 80

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Síða 80
79 og „nútímalegir“ Evrópumenn. Rómantísk viðhorf voru þó einnig tíð: Að sjá frumstætt líf í hillingum. Hugmyndir um Íslendinga sem göfuga villimenn voru einnig algengar á ofanverðri 18. öld og fram eftir 19. öld. Enski klerkurinn og rithöfund- urinn John Trusler kynnti m.a. slík viðhorf. Hann benti á að vitaskuld væru þeir frumstæðir í háttum sínum eins og kæmi í ljós þegar þeir væru gestkomandi hjá kaupmönnum: „Þeir hafa enga hugmynd um hvað dans er. Stundum gera kaupmennirnir við verslanirnar það sér til skemmtunar að ná í fiðlu og láta þá fara að dansa. En úr því verður aðallega hopp og stökk. Þegar þeir hafa fengið vín og eru orðnir kátir syngja þeir ýmsa hetjusöngva … en hafa enga tilfinningu fyrir neinu samræmi heldur orga á mjög grófan og óþægilegan hátt.“56 Þetta fólk virtist því vera villimann- legt en það var hjartahreint samkvæmt Trusler: „Glæpir eru afar sjaldgæfir, samanborið við annars staðar þar sem auður og velsæld hefur spillt fólki. Þjófnaður er afar fátíður og lauslæti sömuleiðis.“57 Og þessar skoðanir ómuðu í öðrum ritum langt fram eftir 19. öld. Samkvæmt þeim ímyndum sem hér birtast og í öðrum skyldum lýsing- um voru Íslendingar af sama bergi og aðrir Vestur-Evrópubúar en voru þó ekki fullgildur hluti hins siðmenntaða heims. Þeir höfðu það „fram yfir“ annað framandi fólk að líta svipað út og Evrópubúar og að vera kristnir. Þeir höfðu einnig varðveitt marga kosti sem hinir siðmenntuðu höfðu glatað, voru á vissan hátt frumstæðir og grófir, jafnvel barnslegir og þeir áttu því erfitt með að varast hættur siðmenningarinnar. Í riti bandaríska ferðalangsins Pliny Miles frá því um miðja 19. öld komu fram áhyggjur af því að danskir kaupmenn spilltu þjóðinni, einkum þeim sem byggju í Reykjavík. Þeir ættu sök á lakri kirkjusókn í bænum, enda gerðu þeir ekkert nema þvælast um, okra, spila og drekka. Slík framkoma væri ekki til hagsbóta fyrir siðferði þessa hreinlynda og gáfaða fólks, sagði Miles.58 Svipað og 18. aldar höfundarnir þóttist Miles því sjá mörg skýr merki um eðliskosti hins göfuga villimanns. Glæpir væru fátíðir og Íslendingar sýndu ókunnugum meiri gestrisni og góðvild en nokkurs staðar þekktist. Sem 56 John Trusler, The Habitable World Described, or the Present State of the People in All Parts of the Globe, from North to South; Shewing the Situation, Extent, Climate [etc.], London: The Literary-Press, 1788, bls. 136–137. 57 Sama rit, bls. 125. 58 Pliny Miles, Norðurfari: Or, Rambles in Iceland, New york: Charles B. Norton, 1854, bls. 306–307. INNAN EÐA UTAN EVRÓPU?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.