Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Blaðsíða 91

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Blaðsíða 91
90 táknið Austen, en skáldkonan er meginviðfangsefnið í skáldsögu Karenar Joy Fowler, Jane Austen leshringnum. Þar hittast fimm konur og einn karl til þess að ræða sögur Austen hverja á eftir annarri, en sögunum er jafn- framt ætlað að varpa ljósi á líf persónanna í bók Fowlers. Lesturinn hefur umbreytingar í för með sér, hann er félagsleg athöfn sem sameinar les- endurna sex, opnar huga þeirra og þeir öðlast nægilegt hugrekki til þess að hleypa ástinni inn í líf sitt. Lesendurnir lesa þannig út frá sjálfum sér og leggja undir allt sitt líf í lestri sínum. Í bókunum spegla þeir sig, hugsa um atburði úr æsku sinni, mótun þeirra frá börnum til fullorðinna ein- staklinga. Þótt ekki sé víst að lesturinn breyti persónunum, eða geri þær sáttari við fortíð sína, opnar hann þær, gerir þær djarfari og vekur upp með þeim langanir til þess að breyta lífi sínu á einhvern hátt eða taka nýjar ákvarðarnir. Rödd hennar leiddi mig áfram Kvikmyndin Miss Austen Regrets segir frá sambandi Jane Austen við eina af eftirlætisfrænkum sínum, Fanny Knight, en hún var elsta dóttir Edwards bróður Jane. Myndin byggir m.a. á bréfasamskiptum Jane og Fanny, þar sem Jane ræðir við frænku sína um hugsanlega mannsefnið sitt, herra John Plumptre. Í Miss Austen Regrets leitar Fanny til frænku sinnar sem sérfræð- ings í hjúskaparmiðlun og ástarmálum þegar hún veit ekki hvort hún eigi að giftast herra Plumptre. Miss Austen Regrets fangar vel hugmyndina um skáldkonuna sem ráð- gjafa og hjúskaparmiðlara, en það minni á vaxandi vinsældum að fagna í ýmsum Austen endurritunum eins og áður sagði. Það hentar jafnframt handritshöfundinum, Gwyneth Hughes, vel að sögutíminn skuli vera síðustu tvö árin í lífi Austen, en á þeim tíma lýkur skáldkonan við Emmu og gefur hana út. Engin persóna Austen er jafn upptekin við að para saman ólíka einstaklinga og samnefnd söguhetja skáldsögunnar, en þótt Emma hafi ríkt ímyndunarafl og hafi gaman af því að reyna að koma fólkinu í kringum sig í hjónaband býr hún lengst af ekki yfir skynsemi höfundar síns.2 Líkt og bréfið til Fannyar ber vitni um mælir Austen með því að til- finningar og skynsemi fari saman. Í myndinni virðist hún jafnvel vera 2 Ég ræði þetta sérstaklega í grein minni „Er Emma sjálfshjálparhöfundur? Jane Austen og kvennamenning“, Skírnir vor 2013, bls. 196–214. ALDA BJÖRK VALDIMARSDÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.