Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Side 140

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Side 140
139 hún til dæmis birtist í nokkrum fræðigreinum í Tímariti Máls og menn- ingar og Skírni. Þar greindu fræðimenn á borð við Helgu Kress, Bergljótu Kristjánsdóttur, Matthías Viðar Sæmundsson og Dagnýju Kristjánsdóttur kanónísk verk eins og Gerplu Halldórs Laxness og „Grasaferð“ Jónasar Hallgrímssonar með því að beita „sálgreiningu í anda Freuds, Lacans og Kristevu“, rýna í „stéttamóthverfur og átök andstæðra afla að hætti marxista“ og fylgja almennt anda póststrúktúralista á borð við Foucault eða „strúktúralista og sporgöngumanna þeirra“, eins og Guðmundur Andri Thorsson orðar það sem ritstjóri Tímarits Máls og menningar árið 1988.85 Örn Ólafsson var einn af þeim sem gagnrýndu túlkanir Dagnýjar Kristjánsdóttur, Soffíu Auðar Birgisdóttur, Bergljótar Kristjánsdóttur og Helgu Kress fyrir að þjóna ákveðinni teoríu fremur en að fylgja forsendum verksins sjálfs eða jafnvel heilbrigðri skynsemi.86 Guðmundur Andri and- mælti á svipaðan hátt túlkun Helgu Kress á Tímaþjófnum, þar sem hann telur að gæti „ofríkis gagnvart textanum, til að láta hann ganga upp í kenn- ingunni um „hvað verkið fjalli í rauninni um““.87 Árið 1989 segir Halldór Guðmundsson það hægan vanda „núorðið að skrifa bókmenntaritgerð sem í raun er ekki annað en endursögn á franska sálfræðingnum Lacan með smáviðbót frá bókmenntafræðingnum Kristevu og taka svo eitthvert bókmenntaverk sem dæmi“.88 Kolbrún Bergþórsdóttir tekur undir það við- horf árið 1991. Hún segir að „teóretískri umfjöllun eða sundurgreinandi leshætti“ hafi undanfarið „verið beitt af fullmiklum ákafa og oft á fremur yfirborðskenndan hátt“; verkin hafi „ekki verið lögð til grundvallar túlk- uninni heldur notuð sem eins konar dæmasöfn, fyrirframgefinni kenningu til vegsömunar“.89 Og sama ár segir Þórarinn Eldjárn í viðtali að umfjöll- un Helgu Kress um Tímaþjófinn hafi verið „ágæt grein að því leyti að það var eins og verið væri að keyra ýmsar teoríur sem settar hafa verið fram hér og hvar í útlöndum“ og skáldsagan sem um ræðir „notuð sem eins konar 85 Guðmundur Andri Thorsson, „Frá ritstjóra“, Tímarit Máls og menningar, 3/1988, bls. 262. 86 Örn Ólafsson, „Bókmenntatúlkanir“, Tímarit Máls og menningar, 1/1989, bls. 5–11, hér bls. 8–10. 87 Guðmundur Andri Thorsson, „Eilífur kallar / kvenleikinn oss“, Tímarit Máls og menningar, 2/1988, bls. 187-195, hér bls. 188. 88 Halldór Guðmundsson, „Orðin og efinn. Til varnar bókmenntasögu“, Tímarit Máls og menningar, 2/1989, bls. 191–204, hér bls. 198-199. 89 Kolbrún Bergþórsdóttir, „Jónas Hallgrímsson á tímum Júlíu Kristevu“, Tímarit Máls og menningar, 3/1991, bls. 27–41, hér bls. 27–28. Á SLÓÐUM HJARTALAUSRA FRÆÐINGA
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.