Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Side 160

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Side 160
159 „fallegasta tímarit á Íslandi“37 en hafa mætt „órökstuddri andúð í ríkari mæli en flest þau tímarit önnur, sem beint hafa flug á síðari árum“ eins og hann kemst að orði.38 Bjarni Benediktsson frá Hofteigi segir svo í annarri grein að ekki leiki það á tveimur tungum að Birtingur sé „um ytri búnað veglegasta tímarit í landinu“ en skoðanir séu skiptar um efni hans. Að hans mati hefur ritið þó á skömmum tíma orðið „einskonar ein ing ar tákn hinnar ungu listakynslóðar, enda eina umtalsverða tímaritið sem gert er eftir höfði hennar“.39 Báðir þessir menn voru áskrifendur að Birtingi og höfðu skrifað í hann. Hugsanlega óskuðu Birtingsmenn eftir því að þeir veittu þeim lið í söfnuninni.40 Að minnsta kosti virðast svo að segja allir angar hafa verið hafðir úti á meðan hún fór fram, enda skilaði hún 380 nýjum áskrifendum sem verður að teljast umtalsverður árangur. Með átakinu rýmkast fjárhagur Birtings. Samkvæmt rekstrarreikningi 1957, sem er undirritaður 4. janúar 1958, eru 1.703 krónur í sjóði. Ári seinna er þessi tala komin upp í 13.750 krónur samkvæmt ársreikningi sem er undirritaður 22. febrúar 1959. Talsverð drift er í útgáfunni árin eftir áskrifendaátakið í byrjun árs 1957 og ritstjórnin sér litlar ástæður til þess að skrifa pistla um ágæti ritsins eða hvetja kaup endur til að greiða áskriftargjöld. Ein slík grein birtist reyndar í fyrsta hefti 1960 en þar er fyrst og fremst brugðist við fyrirspurnum um hvað fáanlegt sé af eldri Birtings heftum (34). Það er ekki fyrr en í 4.–5. hefti 1961 að skrifuð er ritstjórnar grein með ákalli um fjölgun áskrifenda. Þessi grein er raunar merkileg, ekki aðeins fyrir eld móð inn og bjartsýnina sem einkennir hana heldur einnig vegna þess að þar er staða tíma ritsins skil- greind. Sagt er að árgangarnir hafi nákvæmlega haldið áætlun, sem var að gefa út fjögur hefti á ári eða samanlagt tíu arkir, og „aldrei h[afi] Birtingur verið við betri heilsu en nú“. Árgangarnir hafi allir sjö verið stærri en miðað væri við í árgjaldinu og nemi „samanlögð umframútgáfa hátt í þrem heft- um“ (62). Áðurnefnt hefti með ljóðaflokki Jóhanns Hjálmarssonar fái kaup- endur aukalega án endurgjalds. Síðan er vikið að starfsgrundvelli ritsins, fjárhagslegum, pólitískum og fagurfræðilegum: 37 Heimir Steinsson, „Nokkur orð um Birting“, Verkamaðurinn 8. mars 1957, bls. 3. 38 Heimir Steinsson, „Nokkur orð um Birting“, Verkamaðurinn 1. mars 1957, bls. 5. 39 B.B., „Minnt á Birting“, bls. 7. 40 Athygli vekur að Bjarni Benediktsson skrifar hnýflótta grein í annað hefti Birtings árið eftir og kallar efnið í heftinu á undan „resept upp á svefnpillur“ (49). Hann segist reyndar í byrjun greinar eiga það sameiginlegt með guði að: „við ögum þá sem við elskum“ (48). MÓDERNÍSKA TÍMARITIÐ BIRTINGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.