Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Síða 162

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Síða 162
161 kom út í febrúar 1962 hóf Morgunblaðið, þar sem Valtýr Stefánsson var enn einn af ritstjórum, að gefa út Lesbókina í breyttri mynd. Þetta var gert að frumkvæði Matthíasar Johannessen, sem þá hafði setið í þrjú ár sem einn af ritstjórum Morgunblaðsins.43 Lesbókinni var breytt úr almennu helgar- blaði með áherslu á þjóðlegan fróðleik í sérhæfðara menningartímarit sem beint var að ungu fólki og menntafólki – helsta markhópi Birtings. Á fyrstu árunum eftir breytinguna störfuðu við Lesbókina Sigurður A. Magnússon, Haraldur Hamar, Ingimar Erlendur Sigurðsson, Jón Hnefill Aðalsteinsson og Svava Jakobsdóttir. Flest þeirra áttu eftir að marka spor í íslenskt bók- mennta- og menningarlandslag. Svava var til að mynda einn af þeim rit- höfundum sem áttu þátt í módernískum umbrotum í íslenskri sagnagerð á sjöunda ára tugnum, auk þess að vera í fararbroddi meðal róttækra fem- ínískra höfunda á Íslandi.44 Hin „nýja“ Lesbók gæti einnig hafa kallað á það að í sama ritstjórn- arpistli er því lýst yfir að nú þurfi „að stórauka útbreiðslu Birtings“ (62). Það sé ekki nóg að hann hafi aðeins áhrif á fámennan hóp: Hér eftir þarf Birtingur að komast fyrir augu allra sem áhuga hafa á íslenzkum bókmenntum, íslenzkri menningu, íslenzku þjóðfrelsi. Þess vegna skorum við á kaupendur Birtings að gera nú þegar skyndiáhlaup og sýna hug sinn til hans með því að útvega einn nýjan kaupanda hver í þessari viku. (62) Þetta var síðasta ákall Birtingsmanna um fjölgun áskrifenda. Upp úr þessu fara ritstjórnargreinar að strjálast. Sú næsta birtist í 1.–4. hefti 1964 sem kom ekki út fyrr en um miðjan júlí 1965. Í athugasemd Einars Braga til lesenda aftast í heftinu er beðist afsökunar á seinaganginum sem skýrist af því að ritstjórnarmenn hafi ekki getað sinnt ritinu sem skyldi vegna ann- arra starfa. Það hafi jafnvel sýnst „horfa fremur dauflega um „framhalds- líf“ Birtings“ en útgefendum hafi orðið því „ljósara sem lengra frá leið, að án Birtings [væri] alls ekki hægt að vera“ og fjöldi kaupenda hafi „á sömu 43 Þröstur Helgason, „Lesbókin í 80 ár“, Lesbók Morgunblaðsins 1. október 2005, bls. 4–5. 44 Sjá t.d. Ástráð Eysteinsson, „Að gefa í boðhætti. Módernismi og kvennapólitík í Gefið hvort öðru … eftir Svövu Jakobsdóttur“, Umbrot. Bókmenntir og nútími, Reykjavík: Há- skólaútgáfan, 1999, bls. 122–136 og Dagnýju Kristjánsdóttur, „Af texta ertu komin. Um hefð og textatengsl í verkum Svövu Jakobsdóttur“, Kona með spegil. Svava Jakobsdóttir og verk hennar, ritstj. Ármann Jakobsson, Reykjavík: JPV, 2005, bls. 101–115. Ástráður talar um að Svava sé viðurkennd sem einn helsti módernisti í íslenskri sagnalist og höfundur er fjalli á „ögrandi hátt um „kvenlega reynslu“ og jafnvel „kvenvitund““ (bls. 122). MÓDERNÍSKA TÍMARITIÐ BIRTINGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.