Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Síða 177

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Síða 177
176 í sinni róttækustu mynd kemur þetta innflutningsstarf fram í umplöntun á framsæknum erlendum hugmyndum og formum. Heftið sem Dieter Roth hannar er gott dæmi. Í því skapast þverþjóðleg samræða við evrópska samtímalist. Um leið er tímaritið tengt hefð litlu tímaritanna og sögulegu framúrstefnunnar. Hörður Ágústsson heldur svo áfram að hanna ritið í anda Dieters en gengur samt ekki svo langt að úr verði verulega skapandi samræða við hinar aðfluttu hugmyndir. Módernísku tímaritin voru rýmið, sem Andreas Huyssen segir að vanti í menn ingar landslagið nú í byrjun tuttugustu og fyrstu aldar, þar sem skrif gátu verið fagur fræðilega flókin, tilraunakennd, margbreytileg í framsetningu og róttæk í pólitísku tilliti. Huyssen segir ástæðuna fyrir því að þetta svæði sé ekki lengur til staðar þá að stærstur hluti hámenningarinnar sé jafn háður lögmálum markaðarins og afurðir fjölda menn ingarinnar. Samrunar í útgáfu- heiminum minnki olnbogarými fyrir metnaðarfull skrif. Bókmenntirnar sjálf- ar verði æ meiri tímaskekkja.76 En útgáfufyrirtæki á tuttugustu öld voru oft og tíðum heldur ekki opin fyrir nýjum og tilraunakenndum skrifum eins og dæmin sanna.77 Einmitt þess vegna gegndi litla tímaritið svo miklu hlutverki. Það var ekki aðeins óháð stefnu og duttlungum þröngsýnna, markaðssinn- aðra og áhættufælinna útgefenda. Tímaritið var og er í eðli sínu opið svæði þar sem efni af ólíkum toga birtist, með svipuðum hætti og í dagblaðinu. Í tímaritinu getur ægt saman textum og myndum, skáldskap, fréttum, pistlum, 76 Andreas Huyssen, „Modernism at Large“, Modernism, 1. b., ritstj. Ástráður Ey- steinsson og Vivicn Liska, A Comparative History of Literature in European Lang- uages XXI. b., Amsterdam/Philadelphia: John Dauphnis Publishing Company, 2007, bls. 53–61, hér bls. 65. 77 Hér nægir að nefna Ódysseif eftir James Joyce sem fékkst ekki útgefinn í heimaland- inu og kom fyrst fyrir augu almennings í bandaríska tímaritinu The Little Review, sem Margaret C. Anderson og Jane Heap ritstýrðu. Þar voru 23 kaflar úr skáld- sögunni prentaðir á árunum 1918 til 1920 en það var Ezra Pound sem kom þeim upphaflega í hendur ritstjóranna. Fjögur heftanna voru gerð upptæk og brennd af póstyfirvöldum en einnig var tímaritinu stefnt fyrir prentun á ósæmilegu efni. Eftir að dómur gekk í málinu þurfti tímaritið að hætta birtingu kaflanna. Fjórir kaflar úr verkinu birtust einnig í enska smátímaritinu Egoist árið 1919. Sjá Martha Mortenson og Donna Zucker, „Burn Ulysses, Burn: The Court Versus Margaret Anderson and Jane Heap“, America-Meet Modernism. Women of the Little Magazine Movement, ritstj. Barbara Probst Solomon, New york: Great Marsh Press, 2003, bls. 71–79. Sjá einnig Frederick J. Hoffman, Charles Allen og Carolyn F. Ulrich, The Little Magazine, bls. 59–60 og Mark S. Morrisson, „Publishing“, A Companion to Modernist Literature and Culture, ritstj. David Bradshaw og Kevin J. H. Dettmar, Malden, Massachusettes o.v.: Blackwell Publishing, 2006, bls. 133–142, hér bls. 136. ÞRÖSTUR HELGASON
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.