Peningamál - 01.11.2011, Qupperneq 21

Peningamál - 01.11.2011, Qupperneq 21
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 1 1 • 4 21að þess sé vænst að vöxtum verði haldið óbreyttum fram á fyrri hluta næsta árs en þá taki þeir smám saman að hækka. Samkvæmt ferlinum vænta markaðsaðilar þess að veðlánavextir bankans verði um 5,5% í lok næsta árs eða 1 prósentu hærri en þeir eru nú. Lengri ríkisbréfavextir eru nú lægri en fyrir vaxtahækkunina í ág úst Ávöxtunarkrafa styttri ríkisbréfa hækkaði í kjölfar vaxtahækkunar Seðlabankans í ágúst og er ávöxtunarkrafa bréfanna nú um 0,6-0,9 prósentum hærri en fyrir hækkunina. Ávöxtunarkrafa lengstu ríkis- bréfanna hækkaði einnig í kjölfar vaxtahækkunarinnar í ágúst en hefur farið lækkandi síðan þá og er nú um 0,2-0,9 prósentum lægri en fyrir hækkunina. Að hluta til kann lækkunin að endurspegla bjartsýnna mat á verðbólguhorfum eftir septemberákvörðun peningastefnunefndar, sem myndi að öðru óbreyttu leiða til væntinga um minni vaxtahækk- anir bankans þegar fram líða stundir (sjá mynd III-3). Lækkun ávöxt- unarkröfu ríkisbréfs á gjalddaga árið 2016 frá því í byrjun júní kann hins vegar einnig að endurspegla aukinn áhuga erlendra fjárfesta sem rekja má til endurfjárfestingarþarfar vegna gjalddaga ríkisbréfs í júlí sl. Lánamál ríkisins hafa tilkynnt að gefin verði út ríkisbréf fyrir 10-30 ma.kr. á fjórða ársfjórðungi ársins sem er svipað og verið hefur það sem af er ári. Verðtryggðir vextir halda áfram að lækka í takt við lækkun raunvaxta Seðlabankans Ávöxtunarkrafa verðtryggðra íbúðabréfa hefur haldið áfram að lækka og er nú um 0,4-0,6 prósentum lægri en við útgáfu Peningamála í ágúst. Lækkunina má að einhverju leyti rekja til töluverðrar lækkunar skammtímaraunvaxta, eins og rakið er hér að framan. Hún getur einnig endurspeglað væntingar um lítið framboð verðtryggðra skulda- bréfa á næstu misserum. Það sem af er ári hefur Íbúðalánasjóður gefið út mun minna af íbúðabréfum en á síðastliðnum árum og aukin sókn eftir óverðtryggðum lánum mun eflaust ýta enn frekar undir þá þróun. Langtímavaxtamunur við útlönd hefur minnkað Frá útgáfu Peningamála í ágúst hefur skuldatryggingarálag ríkissjóðs sveiflast á bilinu 2,3-3,3 prósentur og hefur hækkað um tæplega 1 Núverandi Breyting frá Breyting frá taumhald PM 2011/3 PM 2010/4 (28. okt. '11) (16. ágúst) (2. nóv.) Raunvextir miðað við:1 Ársverðbólgu -1,4 0,0 -3,4 3 mánaða árstíðarleiðrétta verðbólgu 0,2 3,6 -2,2 Verðbólguvæntingar fyrirtækja til eins árs 0,3 0,2 -2,5 Verðbólguvæntingar heimila til eins árs -2,5 -1,2 -1,9 Verðbólguvæntingar á fjármálamarkaði til eins árs2 -0,7 -0,8 -4,0 Verðbólguspá Seðlabankans3 0,7 2,2 -2,8 Meðaltal -0,6 0,7 -2,8 Meðaltal án 3 mán. árstíðarleiðr. verðbólgu -0,7 0,1 -2,9 1. Miðað við meðaltal innlánsvaxta og hámarksvaxta á innstæðubréfum með 28 daga binditíma sem virka nafnvexti Seðlabankans. 2. Verðbólguálag til eins árs út frá mismun verðtryggða og óverðtryggða vaxtarófsins (5 daga hlaupandi meðaltal). 3. Spá Seðla banka um árs verðbólgu eftir fjóra ársfjórðunga. Tafla III-1 Taumhald peningastefnunnar (%) % Mynd III-4 Ávöxtunarkrafa óverðtryggðra skuldabréfa Daglegar tölur 2. janúar 2009 - 28. október 2011 Heimild: Seðlabanki Íslands. RIKB 12 0824 RIKB 13 0517 RIKB 16 1013 0 2 4 6 8 10 12 201120102009 RIKB 19 0226 RIKB 25 0612 RIKB 31 0124 % Mynd III-5 Ávöxtun verðtryggðra íbúðabréfa Daglegar tölur 2. janúar 2009 - 28. október 2011 Heimild: Seðlabanki Íslands. HFF 150224 HFF 150434 HFF 150644 RIKS 21 0414 0 1 2 3 4 5 6 7 201120102009 % Mynd III-6 Áhættuálag á skuldbindingar ríkissjóðs Daglegar tölur 1. janúar 2010 - 28. október 2011 Heimildir: Bloomberg, Seðlabanki Íslands. Skuldatryggingarálag ríkisins Vaxtamunur á íslensku og bandarísku 5 ára ríkisskuldabréfi útgefnu í USD 0 2 4 6 8 2010 2011
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.