Peningamál - 01.11.2011, Síða 31

Peningamál - 01.11.2011, Síða 31
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 1 1 • 4 31 fyrri fjórðungi. Þetta er þriðji ársfjórðungurinn í röð sem árstíðarleið- rétt samneysla eykst milli fjórðunga og í fyrsta sinn sem hún eykst milli ára. Því er nú reiknað með að samneysla dragist saman um 0,2% á þessu ári og um 1,2% á því næsta, en vaxi lítillega árin 2013-2014. Þetta er umtalsvert meiri samneysla en áður hefur verið spáð, einkum á árunum 2011 og 2012. Kjarasamningar hafa áhrif á fjárfestingu hins opinbera Fjárfesting hins opinbera dróst saman um nærri 40% milli ára á öðrum fjórðungi ársins sem er töluvert meiri samdráttur en bankinn spáði í ágúst, en þá var spáð 26% samdrætti. Hafa ber í huga að eftir mikinn niðurskurð í fjárfestingu, bæði hjá ríki og sveitarfélögum, geta tiltölu- lega lágar fjárhæðir búið til mikla skekkju í spám ef bornar eru saman hlutfallslegar breytingar. Búist er við að fjárfesting opinberra aðila dragist saman um nærri 20% í ár en vaxi svo um tæplega 10% á því næsta vegna verkefna sem ríkisvaldið hefur tilkynnt um í tengslum við kjarasamninga sem samþykktir voru í vor. Gert er ráð fyrir 8-9% samdrætti árin 2013 og 2014. Gangi spáin eftir verður framlag hins opinbera til hagvaxtar áfram neikvætt á spátímanum en dregur mun minna úr hagvexti en á árunum 2009 og 2010. Framlag samneyslu og fjárfestingar hins opinbera nemur þá samanlagt -0,6 prósentum í ár en -0,1 prósentu á næstu þremur árum. Nánar er fjallað um opinber fjármál í kafla V. Búist við aukinni stóriðjufjárfestingu Áætlað er að fjárfesting í orkufrekum iðnaði, orkuöflun og veitu- starfsemi verði samanlagt um 15 ma.kr. hærri að nafnvirði á spá- tímanum en gert var ráð fyrir í ágúst. Hún er þó lægri á þessu ári. Raunvöxtur fjárfestingar í orkufrekum iðnaði verður nokkru sterkari á næsta ári en á móti kemur að gert er ráð fyrir samdrætti árið 2013. Á árinu 2014 minnkar fjárfesting í orkufrekum iðnaði nokkuð á milli ára. Að mestu leyti má rekja aukna fjárfestingu í orkufrekum iðnaði, orkuöflun og veitustarfsemi á spátímanum til aukinnar grunnfjárfest- ingar, þ.e. fjárfestingar sem er ekki í beinum tengslum við ný verkefni eða framleiðsluaukningu. Óhjákvæmilega er nokkur óvissa um mörg áætluð fjárfestingarverkefni innan orkufreks iðnaðar en líklegt er að framtíð margra muni skýrast á næstu misserum. Fyrirtæki áforma meiri fjárfestingu á þessu ári en áður var talið en horfur á minni fjárfestingu árið 2012 en áður var spáð Gerðar hafa verið þrjár athuganir á vegum bankans á fjárfestingar- áformum stærri fyrirtækja á þessu ári. Sú fyrsta var gerð á fyrsta árs- fjórðungi og þá voru spurningar sendar til 45 stærstu fyrirtækja lands- ins (m.v. veltu) þar sem spurt var um fjárfestingu árin 2009 og 2010 og áætlaða fjárfestingu fyrir þetta ár. Á öðrum ársfjórðungi var gerð sams konar athugun á fjárfestingu 80 stórra og meðalstórra fyrirtækja. Nú í ágúst og september var þriðja athugunin gerð á fjárfestingu 50 stærstu fyrirtækja landsins (nær sömu fyrirtæki og voru í fyrstu könnuninni) og spurt um fjárfestingu á árinu 2011 og áætlaða fjár- festingu á næsta ári. Áætluð fjárfesting þessara fyrirtækja í ár nemur um þriðjungi af áætlaðri almennri atvinnuvegafjárfestingu í þeirri spá Mynd IV-11 Fjárfesting í stóriðju 1995-20141 % af VLF 0 2 4 6 8 10 12 ‘13‘11‘09‘07‘05‘03‘01‘99‘97‘95 1. Grunnspá Seðlabankans 2011-2014. Heimild: Seðlabanki Íslands. 1. Grunnspá Seðlabankans 2011-2014. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. % af VLF Mynd IV-12 Fjárfesting atvinnuvega sem hlutfall af VLF 2000-20141 Atvinnuvegir alls Atvinnuvegir án stóriðju, skipa og flugvéla Stóriðja Skip og flugvélar -5 0 5 10 15 20 25 ‘14‘13‘12‘11‘10‘09‘08‘07‘06‘05‘04‘03‘02‘01‘00
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.