Peningamál - 01.11.2011, Síða 38

Peningamál - 01.11.2011, Síða 38
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 1 1 • 4 38 gera það þarf að gera ráð fyrir að mæld landsframleiðsla ákvarðist af sambærilegu framleiðslufalli og í jöfnu (1). Framleiðsluspennuna, g, má þá rita sem (4) g ≈ ln(Y/Y*) = ln(A/A*) + bln(p/p*)+bln[(1-u)/(1-u*)] Framleiðsluslaki myndast því ef heildarþáttaframleiðni er undir leitnivexti sínum, ef atvinnuþátttaka er undir leitnivexti sínum og ef mælt atvinnuleysi er yfir jafnvægisgildi sínu. Mynd 1 sýnir sundur- greiningu framleiðsluslakans árin 2008-2014. Eins og sjá má var nokkur framleiðsluspenna árið 2008 og leggst á eitt að atvinnuleysi var undir jafnvægisgildi sínu og að áraunin á framleiðsluþættina var umfram það sem samræmist verð- stöðugleika. Árið 2009 snýst þetta snarlega við og töluverður slaki myndast sem rekja má til þess að atvinnuleysi var orðið hærra en undirliggjandi jafnvægisatvinnuleysi og atvinnuþátttaka féll niður fyrir jafnvægisgildi sitt. Á móti var áraunin á framleiðsluþættina áfram meiri en fékk staðist til langs tíma. Í fyrra þegar slakinn náði hámarki leggjast allir þættirnir hins vegar á sömu sveif. Spáin gerir síðan ráð fyrir að slakinn fari smám saman minnkandi eftir því sem nýting framleiðsluþátta færist í eðlilegra horf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.