Peningamál - 01.11.2011, Qupperneq 66

Peningamál - 01.11.2011, Qupperneq 66
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 1 1 • 4 66 og áætlanir Hagstofunnar á breytingum helstu þjóðhagsstærða má sjá í töflu 4. Efst í dálkunum sem sýna spárnar er fyrsti ársfjórðungur sem spáð er fyrir um. Þegar Peningamál 2010/1 voru gefin út 27. janúar 2010 lágu fyrir áætlanir frá Hagstofunni um þjóðhagsreikninga fyrir þriðja ársfjórðung 2009. Spá bankans fyrir árið 2010 þurfti því að byggja á spá fyrir fjórða ársfjórðung ársins 2009. Athyglisvert er hins vegar að þrátt fyrir þetta reyndist spáin sem birt var í Peningamálum 2010/1 besta spáin um þróun þjóðarútgjalda og hagvaxtar á árinu í heild. Þetta er undantekning því að oftast batna spárnar eftir því sem meiri upplýsingar berast. Hluti af skekkjum í spám um vöxt fjárfestingar, og þar með hag- vaxtar, að undanförnu skýrist af því að tekið hefur verið mið af áform- um um stóriðjufjárfestingu sem svo hefur seinkað. Spáskekkjurnar hafa einnig endurspeglað að bankinn hefur talið að bráðabirgða- tölur Hagstofunnar um fjárfestingu ársins 2010 hafi falið í sér vanmat. Bankinn hefur byggt þetta mat á fjölda vísbendinga, m.a. innflutningi á fjárfestingarvöru, niðurstöðum úr eigin könnun um fjárfestingar áform fyrirtækja og fyrirtækjakönnun Capacent Gallup. Hagstofan mun næst endurskoða tölur fyrir árið 2010 í mars 2012. Þá fæst betra mat á hversu vel spár bankans um þróun fjárfestingar og hagvaxtar á árinu 2010 reyndust. Endurskoðun hagtalna og spáskekkjur Bæði hér á landi og í öðrum löndum eru sögulegar hagtölur að jafnaði endurskoðaðar reglulega og endanleg niðurstaða fæst oft ekki fyrr en að nokkrum árum liðnum. Hér á landi virðist tilhneigingin sú að yfirleitt eru þessar tölur endurskoðaðar til hækkunar fremur en til lækkunar.5 Vöxtur fjárfestingar á fyrsta ársfjórðungi frá sama tíma árið áður fyrir árin 2001-2010 var t.d. hækkaður um 1 prósentu að meðaltali frá fyrstu tölum til þeirra síðustu. Samsvarandi tölur fyrir hina fjórðunga ársins eru á bilinu 3-6 prósentur. Mynd 5 sýnir þróunina í áætlunum Hagstofunnar um vöxt fjárfestingar frá sama fjórðungi fyrra árs frá fyrsta fjórðungi ársins 2001 til annars fjórðungs ársins 2011. Þar sést að nýjustu tölur liggja jafnan í efri mörkum þess bils sem markast af Bráða- Spátímabil frá: 2009/4 2010/1 2010/2 2010/3 2010/4 birgða- Endursk. tölur tölur Breyting frá PM PM PM PM PM mars sept. fyrra ári (%) 2010/1 2010/2 2010/3 2010/4 2011/1 2011 2011 Einkaneysla -1,2 1,1 0,5 -0,3 -0,3 -0,2 -0,4 Samneysla -3,2 -3,0 -3,2 -1,7 -3,5 -3,2 -3,4 Fjármunamyndun -5,7 -10,2 -3,8 -3,7 -4,5 -8,1 -8,0 Þjóðarútgjöld -2,8 -1,9 -0,7 -1,6 -2,4 -2,5 -2,7 Útflutningur 1,5 0,4 -1,2 0,4 0,0 1,1 0,4 Innflutningur 0,0 2,5 1,3 2,9 1,1 3,9 4,0 Hagvöxtur -3,4 -2,6 -1,9 -2,6 -2,7 -3,5 -4,0 Tafla 4 Þjóðhagsspár Peningamála fyrir árið 2010 5. Sjá t.d. Ásgeir Daníelsson (2008), „Accuracy in forecasting macroeconomic variables in Iceland“, Seðlabanki Íslands, Working Paper, nr. 39. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Ma.kr. á verðlagi ársins 2000 Mynd 4 Fjármunamyndun: Tölur Hagstofu og spár Seðlabankans Endurskoðaðar tölur Hagstofu frá september 2011 Bráðabirgðatölur Hagstofu frá mars 2011 Áætlun Hagstofu frá september 2010 Spá PM 2010/4 Spá PM 2011/1 19 21 23 25 27 29 31 33 20102009 Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Breyting frá fyrra ári (%) Mynd 5 Endurskoðun á vexti fjármunamyndunar Bil hæsta og lægsta mats Hagstofunnar Síðasta mat Hagstofunnar ‘01 ‘02 ‘03 ‘04 ‘05 ‘06 ‘07 ‘08 ‘09 ‘10 ‘11 -80 -60 -40 -20 0 20 40 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.