Glóðafeykir - 01.04.1989, Blaðsíða 9

Glóðafeykir - 01.04.1989, Blaðsíða 9
GLOÐAFEYKIR 7 Kynning á kaupfélagsstjóra Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri. Þórólfur Gíslason tók við starfi kaupfélagsstjóra hjá Kaupfélagi Skagfirðinga þann 1. júní, 1988. Þórólfur er ættaður af Austfjörðum, fæddur á Eskifirði 19. mars, 1952. Foreldrar: Gísli M. Þórólfsson og kona hans Þuríður Briem. Gísli faðir Þórólfs var Reyðfirðingur, sonur Þórólfs Gíslasonar og Katrínar Jóhannsdóttur. Þuríður móðir Þórólfs er fædd að Eyjum í Breiðdal, dóttir Olafs Briem og Kristínar Hannesdóttur. Þórólfur hóf nám í Samvinnuskólanum haustið 1972 og lauk þaðan prófi vorið 1974. Innritaðist síðan í framhaldsdeild skólans sama haust og lauk þaðan stúdentsprófi vorið 1976. Þórólfur hóf störf sem kaupfélagsstjóri hjá Kaupfélagi Langnesinga á Þórshöfn sumarið 1976 og gegndi því starfi þar til hann gerðist kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga. Kona Þórólfs er Andrea Dögg Björnsdóttir kennari og er hún ættuð frá Þórshöfn. Glóðafeykir óskar Þórólfi velgengni í vandasömu starfi og árnar þeim hjónum allra heilla á nýjum slóðum meðal Skagfirðinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.