Glóðafeykir - 01.04.1989, Blaðsíða 24

Glóðafeykir - 01.04.1989, Blaðsíða 24
22 GLÓÐAFEYKIR Þórður Blöndal á skrifstofu kaupfélagsins árið 1942. undirbúningsnefndin hafði samið. Fyrstu stjórn félagsins skipuðu þeir Zóphónías Halldórsson prestur í Viðvík, formaður, og Hermann Jónasson á Hólum, varaformaður. Fjölmennari var fyrsta stjórnin ekki. Undirbúningsnefndin hafði gert svolida vörupöntun hjá Zöllner. Komu vörur í maí um vorið, að andvirði 1180 króna. Önnur pöntun að andvirði 8000 króna kom um haustið 1889. Á móti seldu bændur 604 sauði og 27 hross, að andvirði 12000 króna, sem rétt dugði fyrir pöntuninni og áföllnum kostnaði við að senda búpeninginn utan. Starfsemin fyrstu ár félagsins var nær eingöngu fólgin í því að safna saman sauðum og senda utan til L. Zöllners og J. Vídalín og fá í staðinn lífsnauðsynjar. Menn voru ánægðir með þessi viðskipti og horfðu nú vonglaðir til framtíðarinnar. En Adam var ekki lengi í Paradís. Árið 1892 settu Englendingar á innflutningsbann á sauðfé og báru við fjárkláðanum, sem hingað barst fyrst á 6. áratug aldarinnar. Þessu banni var raunar aflétt, en það kom aftur til framkvæmda 1896. Þetta var gífurlegt áfall fyrir kaupfélagið, sem og alla landsmenn, sem höfðu með sauðasölunni eygt nýja von í verslunarmálum sínum. Reynt var að finna nýja markaði. en það tókst ekki nema að litlu leyti. Þó jókst útflutningur hrossa og hjálpaði það nokkuð í þessum mótbvr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.