Glóðafeykir - 01.04.1989, Page 10

Glóðafeykir - 01.04.1989, Page 10
8 GLOÐAFEYKIR Rekstur samvinnufélaga er ekki bara kaupsýsla, það er líka félagsmálastarf. Erlendur Einarsson. Á aldarafmæli Kaupfélags Skagfirðinga er mérljúft að fá tækifæri til þess að setja niður á blað nokkrar hugleiðingar afþessu tilefni. Verður mér þá fyrst hugsað til upphafsins, þegar fyrstu kaupfélögin voru sett á stofn. Nokkrum áratugum áður en fyrstu kaupfélögin hófu göngu sína orti skagfirska skáldið Hjálmar í Bólu kvæði í tilefni stofnunar jarðabótafélags á Norðurlandi. Þar er að finna þetta erindi. Mikið sá vann, sem vonarísinn braut með súrum sveita; hægra mun síðan að halda þíðri heilla veiðivök.

x

Glóðafeykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.