Glóðafeykir - 01.04.1989, Blaðsíða 54

Glóðafeykir - 01.04.1989, Blaðsíða 54
52 GLÓÐAFEYKIR Þau hjón eignuðust fjóra sonu: Hjálmar, dó 1928, Þorgils, bónda á Stafnshóli í Deildardal, Trausta, vinnur við ölgerð í Reykjavík og Steinar, kennara í Reykjavík. Þórður á Háleggsstöðum var mikill maður á velli og þrekmaður, heilsuhraustur til hárrar elli, einstakur eljumaður og féll aldrei verk úr hendi. Hann var óhlutdeilinn um annarra hagi og lítt fyrir það gefinn að skipta sér af opinberum málum. Hann átti alla ævi heima í Deildardal, unni dalnum sínum, heimili sínu og vildi sem fæstar stundir að heiman vera. Hann var gestrisinn maður og höfðingi í lund sem og bæði þau hjón, heimili þeirra jafnan með myndarbrag og eigi á neinu þurrð, er gest bar að garði. Jóhanna Guðlaug Sæmundsdóttir, fyrrum húsfreyja í Krithólsgerði á Neðribyggð, andaðist hinn 6. jan. 1978. Hún var fædd í Breiðargerði í Tungusveit 7. sept. 1896, dóttir Sæmundar bónda á Krithóli o. v., síðast í Sólheimagerði í Blönduhlíð, Jóhannssonar bónda í Héraðsdal. Jóhanns- sonar, og fyrstu konu hans Ingibjargar Guðmundsdóttur á Sauðárkróki, Guðmunds- sonar í Ashildarholti í Borgarsveit, Jónssonar sterka á Hryggjum í Göngu- skörðum. Þorsteinssonar, en kona Guðmundar yngra og móðir Ingibjaigar var Þórdís Jónsdóttir, ættuð af Kjalarnesi suður. Jóhanna missti móðursína aldamótaárið. er hún var tæpra fjögurra ára gömul, dvaldist eftir það á ýmsum stöðum með föður sínum og síðar stjúpu, miðkonu Sæmundar. Valgerði Sveinsdóttur, er hann kvæntist 1907, en naut hennar skamma hríð. því að Valgerður lést 1909, aðeins 22 ára að aldri. Árið 1914, hinn 16. dag ágústmánaðar. gekk Jóhanna að eiga Björn Árnason á Krithóli, sjá þátt af Birni í Glóðaf. 9, bls. 54. Lengst bjuggu þau hjón í Krithólsgerði, nýbýli, er þau reistu árið 1931 á rústum gamals eyðibýls í landi Krithóls. Mann sinn missti Jóhanna 21. október 1956. Hún hélt áfram búskap þar í Krithólsgerði með Árna syni þeirra hjóna meðan Jóhanna Sæmundsdóuir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.