Glóðafeykir - 01.04.1989, Síða 36

Glóðafeykir - 01.04.1989, Síða 36
34 GLOÐAFEYKIR Bifreiðaverkstœði K.S. Guðmundur Valdimarsson og Jón Stefánsson. var önnur slík tillaga samþykkt, og þá lögð meiri áhersla á að hafa varahluti til sölu. A aðalfundi 1939 var samþykkt að kaupfélagið ætti og ræki bifreið. Bílar voru orðnir allmargir í héraðinu um þetta leyti og kallaði það fljótt á varahluta- og viðgerðaþjónustu. Var því ákveðið að koma upp verkstæði, sem annaðist viðhald bíla og búvéla. Keypt voru nauðsynleg áhöld til þeirrar starfsemi og komið upp húsi. Verkstæðið tók til starfa 1946. Eftir stríðið fjölgaði mjög bílum og ýmsum vélum, einkum dráttarvélum. Þetta kallaði á meiri viðgerðarþjónustu. Verkstæðis- húsið, sem byggt var 1946, var ekki stórt og í raun of lítið strax frá upphafi. Því var ákveðið 1954 að ráðast í að auka við húsnæðið. Var byggt hús sem tengdi saman gamla frystihúsið við Freyjugötu og gæruhúsið sem stóð fram á sjávarkambinum austan við frystihúsið. Var öll starfsemi verkstæðisins flutt þangað. Ari seinna var sett upp varahlutaverslun í tengslum við verkstæðið. Þessi hús eru enn í notkun, en samkvæmt nýlega samþykktu deiliskipulagi Sauðárkróksbæjar, eiga þau að víkja fyrir íbúðarhúsum sem þarna eiga að rísa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.