Glóðafeykir - 01.04.1989, Qupperneq 72

Glóðafeykir - 01.04.1989, Qupperneq 72
70 GLOÐAFEYKIR Móðir hans festi þó ekki yndi í Skagafírði en flutti aftur norður í heimabyggð sína í Svarfaðardal, en Friðrik fór hvergi, var eftir það heimilisfastur í Skagafirði og stundaði bæði búskap og sjósókn. Arið 1921 kvæntist Friðrik Guðrúnu Sigurðardóttur sjómanns í Hofsósi, Jóns- sonar bónda í Artúni á Höfðaströnd, Jónatanssonar, og konu Sigurðar Sigríðar Pétursdóttur bónda á Grund í Svínadal vestur, Jónssonar, og seinni konu hans Guðrúnar Þorsteinsdóttur bónda á Spáná í Unadal, Ásgrímssonar, og konu hans Sigríðar Styrbjarnadóttur. Meðal systkina Guðrúnar Þorsteinsdóttur var Þorkell, faðir Árna hreppstjóra á Geitaskarði og þeirra bræðra. Er Guðriin Sigurðardóttir, ekkja Friðriks, mikil greindar- og atorkukona. Þau settust að í Hofsós, ungu hjónin. Mörg hin fvrri árin fóru þau í síldarvinnu á Siglufirði að sumrinu, en Friðrik reri bátum sínum frá Hofsósi vor og haust, lét setja vél í róðrarbát sinn 1929. hélt honum út og fiskaði vel; var þetta fyrsta „trillan” í Hofsósi. Fram að þ\ í rekstur hraðfrystihúss hófst í Hofsósi verkaði Friðrik sjálfur allan fiskafla sinn og farnaðist vel, ,,enda þrifinn og verklaginn svo að at'bar”. „Jafnframt útgerð og fiskvinnslu stundaði Friðrik búskap, hafði oftast tvær kýr fjósi og 20- 30 ær... þessum rekstri öllum fylgdi svo mikið vinnuálag, að ekki var ætlandi nema harðduglegustu mönnum.” Þau Friðrik og Guðrún eignuðust 5 börn og komust öll upp: Marteinn, forstjóri á Sauðárkróki, Sigríður, húsfreyja í Reykjavík, Jón, fórst í lendingu við Hofsós í fárviðri 9. nóv. 1959, Hafsteinn, fórst með Jóni bróður sínum og Snorri, skipstjóri í Reykjavík. Öll voru þau systkini búin miklum manndómi, sem þau og áttu ættir til. Var djúpt skarð, er eigi varð fyllt, höggvið í þann fríða hóp er þeir bræður fórust, miklir efnismenn á besta aldri. Sýndu þá foreldrar þeirra best, hversu traustir voru inniviðir þeirra. Má nærri um það fara hvílíkum andlegum þjáningum jafn harmsárir atburðir hafa valdið rosknum foreldrum, þegar svo nærri var höggvið hjartastað, enda þótt lítt sæi á ytra borði fyrir sakir áskapaðs æðruleysis og innra þreks. Jón, sonur þeirra, eignaðist stúlkubarn, Huldu; var hún alin upp hjá afa og ömmu Friðrik Jónsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.