Glóðafeykir - 01.04.1989, Blaðsíða 47

Glóðafeykir - 01.04.1989, Blaðsíða 47
GLÓÐAFEYKIR 45 þeirra er Gylfi, kaupmaður á Sauðárkróki. Dóttur eignaðist Geirald áður en hann giftist, Erlu, húsfreyju á Sauðárkróki. Er hún kjördóttir Lárusar bónda í Hólkoti á Reykjaströnd, Sveinssonar og konu hans Unu Jónsdóttur. Geirald Gíslason var góður meðalmaður á vöxt og allþrekinn, þeldökkur, yfirbragðsmikill ásýndum en eigi smáfríður. Ævi hans var eigi tengd umsvifum af neinu tagi né miklu veraldarvési, enda hávaðalaus maður og góðviljaður, lipur verkmaður, eigi afkastamikill en iðinn, trúr og skyldurækinn í öllu starfí, vinsæll maður og drengur góður. Óskar Gíslason, bóndi á Sleitustöðum í Kolbeinsdal, andaðist snögglega hinn 27. júlí 1977. Hann var fæddur á Minni-Ökrum í Blönduhlíð 11. júlí 1897, sonur Gísla bónda þar Þorfinnssonar og konu hans Guðrúnar Jónsdóttur bónda í Miðhúsum í Blönduhlíð, Björns- sonar. Var Óskar albróðir Aðalbjargar í Miðhúsum, sjá Glóðaf. 19, bls. 62, og Jóns bónda á s.st., sjá Glóðaf. 22, bls. 59. Þriggja ára gamall fluttist Óskar með foreldrum sínum að Miðhúsum, skamman spöl, og óx þar upp, einn í hópi 7 systkina, er upp komust, glöðum hópi og myndarlegum. Um tvítugsaldur sótti Óskar sem fleiri góðir Skagfirðingar, er síðar urðu bændur, lýðskóla Sigurðar Þórólfssonar á Hvítár- bakka, stundaði þar nám í tvo vetur og hlaut, sem aðrir, er þar námu, hið ágætasta vegarnesti. Snemma fór Óskar að vinna utan heimilis, var einkum í kaupavinnu á sumrin, fór af honum brátt orð sem afburða verkmanni. Var nokkur sumur kaupamaður hjá Jóhannesi bónda Guðmundssyni í Ytra-Vallholti, sem varalkunnurákafamaður, mannvandur og hældi ekki hverjum sem var. En það orð hafði hann um, að Óskar í Miðhúsum væri einn af fáum afburða heyskaparmönnum, er hjá sér hefðu unnið. Oskar Gíslason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.