Glóðafeykir - 01.04.1989, Qupperneq 22

Glóðafeykir - 01.04.1989, Qupperneq 22
20 GLÓÐAFEYKIR Þá stóð Gráni kyrr Það var einhverju sinni á góðri stund að við nokkrir hestamenn riðum heim frá Vindheimamelum. Þá er við áðum að vanda við Staðarána fataðist mér eitthvað að komast á bak á Grána þegar ríða átti af stað en þá stóð Gráni kyrr og hreyfði sig ekki fyrr en ég hafði hagrætt mér í hnakknum. Og aldrei var hann háreistari og ljúfari en þá er hann tók kúrsinn það sem eftir var leiðarinnar á Krókinn. Eitt sinn var ágætur hestamaður að hjálpa mér við að járna Grána. Er við höfðum lokið verkinu spyr hann mig hvort að hann megi ekki taka skeifnasprettinn úr honum. Það er nú ekki nema sjálfsagt segi ég honum. Hann vindur sér á bak en hesturinn gerir sér lítið fyrir og stingur sér leiftursnöggt. Og áður en þessi vani hestamaður vissi af lá hann á jörðinni. Honunt þótti þetta slæmt og hann reis á fætur og gerði aðra tilraun. I það skipti hreyfði Gráni sig ekki”. Kaupfélagið mun enn hafa forystu Það hefur teygst úr spjallinu hjá okkur og Inga byður í eldhúsinu með kaffið. Talið berst að kaupfélaginu. Guttormur horfirfram fyrir sig hugsandi, honum er annt um fyrirtækið sitt sem hann hefur unnið fyrir í tæp fimmtíu ár. Hann hefur helgað líf sitt þeim hugsjónum og markmiðum er standa honum næst. ,,Þýðing kaupfélagsins bæði í sveit og bæ blasir hvarvetna við. Það er og verður félag allra sem að trúa á mátt þeirra sem vinna saman; þeirra manna sem vinna í krafti samvinnuhugsjónarinnar sjálfum sér og öðrum til hagsbóta. Enn sem fyrr mun Kaupfélag Skagfirðinga hafa forystu um að sameina krafta fólksins í héraðinu fyrir hagsmunamálum sínum í verslunar- og atvinnumálum og efla menningarlíf hverrar samtíðar”:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.