Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1987, Síða 109

Skírnir - 01.04.1987, Síða 109
SKÍRNIR ÞJÓÐFÉLAGSÍMYND WILLIAMS MORRIS 103 félags. Landfræðilega og andlega stóðu íslendingar mjög nálægt liðnum atburðum; bókmenntir þeirra voru sérkennileg blanda af goðafræði, ævisögum, skáldskap og sagnaritun; óblítt umhverfið gerði það að verkum að þeir vissu sífellt af nálægð dauðans og hinn skýri árstíðamunur jók skilning þeirra á óstöðvandi rás tímans. Jafnvel í föðurnöfnum Islendinga, sem segja ekki annað en að mað- ur sé sonur eða dóttir föður síns, birtist bæði tilfinning fyrir sam- hengi mannlífsins og tengsl við nánustu ættingja. En þó að rás tím- ans birtist með skýrum hætti eru áhrif tímans á stórbrotið landslag Islands hverfandi lítil. Ennfremur var ísland um langan aldur ósnortið af iðnvæðingu og þær hægfara breytingar sem orðið hafa af manna völdum hafa, jafnvel nú á dögum, sett sáralítinn svip á náttúruna. Náttúran gerði hins vegar vægðarlausar kröfur til íbúanna sem beittu kröftum sínum fyrst og fremst til að uppfylla frumþarfir sín- ar og til þess að búa til hluti sem sameinuðu einfalda fegurð og ótví- rætt notagildi. „Listir og handiðnaður spruttu með einföldum og eðlilegum hætti upp af þörfum og hugdettum fólksins.“46 Annars vegar meinaði náttúran mönnum aðgang að óhófi og sjálfsdekri, hins vegar veitti hún þeim andlega og siðferðilega næringu, kenndi þeim að skoða athafnir sínar með náttúruöflin í baksýn, veitti mönnum andlegan styrk bæði með fíngerðri fegurð og hrikalegum umbrotum náttúruaflanna og stuðlaði að því að menn skildu hvort tveggja í senn, þýðingu einstaklingsafreka og gildi samvinnunnar. Ennfremur hafa íslendingar haldið nánu sambandi bæði við landið og hafið og enda þótt þjóðin sé fámenn og í eðli sínu bænda- samfélag ber hún djúpa virðingu fyrir gáfum, hugviti og bóklestri. Og þó að íslendingar séu nátengdir landinu hafa þeir aldrei verið rígbundnir við það - á tíundu öld lögðust þeir í víking með strönd- um Evrópu, komust til Ameríku, gerðust ráðgjafar og skáld við hirðir Norðurlanda og fylltu flokk úrvalsvarðliða í Miklagarði. A íslandi fann William Morris merki um djúpstæð félagsleg og pólitísk gildi sem áttu sér fáar hliðstæður í þjóðfélagi Viktoríutím- ans. íslenska þjóðfélagið varð honum ímynd einingar í stað sundr- ungar. Hann fann þar samfélag sem stuðlaði að hugrekki einstak- linga en ekki ótta og ágirnd; þjóð sem skipti með sér nauðsynlegum verkum; þar sem menn voru í tengslum við leiðtoga sína og lög; þar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.