Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1987, Page 119

Skírnir - 01.04.1987, Page 119
SKÍRNIR NORRÆNIR MENN í VESTURVÍKING 113 Nú . . . tók herinn að reiðast mjög erkibiskupi vegna þess, að hann vildi ekki lofa þeim greiðslu né heldur, að aðrir reiddu fram fé. Þeir voru og mjög drukknir, því að þeim hafði verið fært vín að sunnan. Þeir tóku þá biskupinn ... og færðu hann til samkomustaðar síns og deyddu hann á hinn smánarlegasta hátt. Þeir köstuðu í hann hnútum og uxahöfðum og einn þeirra lamdi hann í hnakkann með axarskalla. Og heilagt blóð hans féll til jarðar og heilög sála hans fór til Guðs ríkis. Og um morguninn var lík hans flutt til London, og biskuparnir Eadnoth og Ælfhun og borgarbúar allir tóku við því með viðhöfn og jarðsettu það í klaustri heilags Páls. Og Guð opinberar þar nú áhrifamátt hins heilaga dýrlings.7 Það sem skelfdi samt andans menn á Englandi enn meir en at- burðir sem þessi voru heildaráhrif víkinga á kristni og kirkju. Það er alþeLkt úr sögu miðalda, að oft voru heilir þjóðflokkar kristnað- ir með sverði og þurfti stundum að endurtaka þá athöfn mörgum sinnum (samanber kristniboð Karls mikla meðal Saxa), en að kristni þokaði undan heiðindómi, það máttu Englendingar og írar einir þola. Nú mætti spyrja sem svo, hvort Englendingar hafi ekki hér haft kjörið tækifæri til trúboðs? Víst er það, að af norrænum mönnum, sem námu land á Englandi, tóku margir kristna trú, en um víkinga - í eiginlegri merkingu þess orðs - var öðru vísi farið. I fyrsta lagi hefði þeim, er hugði á trúboð meðal þeirra, ekki getað verið mjög kært um líf sitt, og í öðru lagi hefði sá hinn sami orðið að vera afarfljótur í förum, því að víkingar stóðu sjaldnast lengi við. En víkjum aftur til ársins 1013, er Sveinn tjúguskegg hóf að leggja undir sig allt England. Sem fyrr var Aðalráður konungur ráðþrota. A þeim svæðum, er norrænir menn bjuggu, var Sveinn þegar í stað hylltur til konungs, og eftir örfáa mánuði var landið allt í höndum hans. Aðalráður flúði til Normandí, þaðan sem drottn- ing hans, Emma, var ættuð. Konungdómur Sveins á Englandi var þó skammur, því að hann var vart búinn að ljúka herför sinni, er hann andaðist. Aðalráður sneri nú á ný til Englands og fékk ríki sitt aftur gegn því skilyrði, að hann stýrði því betur. Hann átti svo í stríði við Knút, son Sveins, til 1016, er hann andaðist og lauk þar með löngum og lítt glæsilegum valdaferli hans. Við dauða hans hélt valdabaráttan áfram milli Játmundar járnsíðu, sonar Aðalráðs, og Knúts. Loks ákváðu þeir að skipta landinu á milli sín 1016, en Ját- mundur dó sama ár, og Knútur varð konungur yfir Englandi öllu. Skímir - 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.