Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1987, Síða 141

Skírnir - 01.04.1987, Síða 141
SKÍRNIR SKÍRNISMÁL 135 þyrfti og er með öðrum þjóðum. Við lítum á bókmenntir okkar fyrst og fremst sem endurvakningu fornbókmenntanna eða fram- hald á þeim. Því verður önnur viðleitni til skrifta eða umfjöllunar ekki talin til bókmennta og þá ekki heldur til menningar okkar. Afdrifaríkust áhrif menningararfsins á söguna eru þau annars vegar, að móta söguskilning sem nær einvörðungu er reistur á vitn- eskju en höfðar síður til skilnings og hins vegar, að með því að stökkva til 600 ára gamallar fyrirmyndar er stokkið yfir 600 ár. Þá er einnig stokkið yfir nær öll kristin áhrif og siðbreytinguna sér- staklega, sem meira en flest annað hafa mótað þjóðfélög og viðhorf manna á Vesturlöndum. Við höfum auðvitað lagað okkur að því sem við sjáum í kringum okkur á hverjum tíma, en við lítum á það sem erlend áhrif sem við tökum á okkur eða sækjumst jafnvel eftir í stykkjatali eins og við kaupum vörur frá útlöndum. Við ætlum okkur að nota vörurnar og áhrifin, en ekki að ánetjast þeim eða innlima þau í menningu okkar. Þetta skýrir að nokkru leyti nýj- ungagirni okkar, nýjungarnar ganga ekki nærri okkur, við höldum að við getum afnumið þær aftur ef betri bjóðast. Sérkennilegust af slíkum innflutningi er stjórnarskráin sem Danakonungur gaf okk- og við höfum lifað við án þess að hirða mikið um, en gert út um mál okkar eins og þeim sýndist sem með þau fóru. Einmitt í gegnum stjórnmálin, sem ævinlega mótast af því sem mönnum virðist þegar hafa gerst, teygja áhrif fornritanna sig inn á svið siðferðisins sem stjórnmálin eru þáttur af. I samræmi við per- sónusöguna og frumspekilega einstaklingshyggju, er það enn við- horf okkar að það sé einstaklingurinn og þá helst hetjan og afrek hennar sem mestu skipta. I skjóli þessa dásömum við vinnusemi sem jaðrar við sjálfsþrælkun. Það sem skiptir máli eru afrek ein- staklinga hvað sem þau kunna að kosta - ekki þá sjálfa, heldur skyldulið þeirra og umhverfi allt. Stjórnmálin eru einnig vettvang- ur slíkra afreksmanna sem taka að sér að ráða ráðum okkar fyrir okkur, létta af okkur nauðsyninni á því að hugsa hver fyrir sig og hver fyrir öðrum. Stjórnmálin eru þannig einkamál foringja og leiðtoga um leið og þau fjalla mest um einkamál allra, og gjarnan er litið svo á að þau snúist í raun ekki um neitt annað en hagsmuni, einhvern veginn sundurgreinda og samandregna. Þarna er samfé- lagið enn ekki í sjónmáli fremur en fyrir tæpu árþúsundi. Við höf-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.