Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1987, Síða 151

Skírnir - 01.04.1987, Síða 151
SKÍRNIR RITDÓMAR 145 Næst datt mér í hug að fletta upp orðinu snjóský. Það reynist ekki vera í ÍS, en er hins vegar í íslenskri orðabók Menningarsjóðs og þar skýrt sem „ský sem boðar snjókomu". Þarnæstfletti ég upp sneskyíDansk-íslenzkriorða- bók Freysteins Gunnarssonar (endurskoðaðri útgáfu), en fann aðeins snjóský aftur. Allt í einu kom mér í hug ljóðlína Matthíasar Jochumssonar „Mér ógna þau vinda-ský“. Orðið vindaský er næstum því það sem mig vantaði, en ekki alveg. Eg fletti því upp í Blöndal; hann telur það fleirtöluorð og þýðir með Stormskyer. Einnig er orðið vindský í Blöndal og þýtt sem Stormsky. Þetta minnir auðvitað á orðið stormský, sem er einnig í Blöndal. Ég leitaði í leiðinni að orðinu stormaský, en það er ekki í Blöndal og ekki í Orðabók Menningarsjóðs. Freysteinn þýðir stormsky með vindaský, veðurský. Orðið veðurský er ekki heldur í Blöndal né í Orðabók Menningarsjóðs. Ekkert orðanna stormský, stormaský, vindaský, veðurský er í IS. Þar má hins vegar finna: vindský vindbólstur. vindbólstur vindský. Þessi tvö orð eru einangruð frá öllum öðrum orðum í bókinni. Hér hætti ég leitinni (sem ég hef aðeins lýst í stórum dráttum) og ákvað að nota orðið stormaský, þótt það væri ekki finnanlegt í nokkurri orðabók né í seðlasafni Orðabókar Háskólans, eins og ég gekk síðar úr skugga um. Hafa ber í huga að þetta er dæmi um afar hversdagslega orðabókarleit og lítið frábrugðið ótal svipuðum dæmum, nema hvað það er tiltölulega stutt og einfalt. [Eg lendi einatt í langdregnari orðabókarleitum þegar ég er að þýða úr erlendu máli og reyni að líkjasem bezt eftir erlenda textanum; þeg- ar ég skrifa frá eigin brjósti geri ég mig of oft ánægðan með fyrsta orðið sem mér dettur í hug.] Svona eru orðabækur notaðar. En hvaða lærdóm má draga af dæmum sem þessum? I fyrsta lagi ætti að vera ljóst að IS var ekki nógu hjálpleg. A þremur eða fjórum stöðum að minnsta kosti hefði ég ekki komizt áfram án tilviljunar eða eigin hugdettu; orðabókin vísaði mér ekki veginn. Astæðan er fyrst og fremst skortur á millivísunum. Bókin skiptir orðum um skýjafar í marga litla flokka sem standa fullkomlega einangraðir, þannig að ógjörningur er að komast á milli þeirrameð því að fylgja tilvísun- um bókarinnár. Það hefði verið fróðlegt að halda þessari athugun á skýja- farsorðum áfram og finna alla slíka flokka; það hefði hins vegar kostað að lesa alla bókina frá því sjónarmiði einu, og virðist það vart fyrirhafnarinnar virði. [Einn slíkur flokkur er samsettur úr orðunum moldþoka, niðaþoka og svartaþoka; ekkert þessara orða er unnt að finna með því að fletta upp orðinuþoka.] Sumir þessara flokka eru hlægilega litlir. Það er t. d. erfitt að ímynda sér nokkrar þær kringumstæður að einhvern vanti orðið vindský, Skírnir -10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.