Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1987, Page 154

Skírnir - 01.04.1987, Page 154
148 REYNIR AXELSSON SKÍRNIR arsjóðs tók ég til við Danska orðabók Freysteins Gunnarssonar frá 1926. [. . .] Til þessarar söfnunar notaði ég tvö eintök af orðabók- inni, sem átt hafði Björn Franzson kennari, en eftir lát hans höfðu þau borist Orðabók Fláskólans. Björn hafði skrifað mikið af sam- heitum inn í þessi eintök, og er mikill fengur að þessu verki hans. Björn hefur ekki síst aukið við fleiryrtum samheitum, þ. e. orða- samböndum, en við orðtöku á Orðabók Menningarsjóðs hafði ég lagt áherslu á einyrt samheiti, þ. e. einstök orð. Svavar segist svo hafa hafið „samningu bókarinnar, úrvinnslu úr seðlum" að efnissöfnun lokinni, en getur ekki nánar um hvernig sú úrvinnsla fór fram. Hefði þó verið forvitnilegt að vita meira um það, því að alls ekki er augljóst hvernig samheitabók verður bezt samin upp úr tveimur venjuleg- um orðabókum, og eflaust hefur þurft að leysa margan vanda, bæði fræði- legan og í framkvæmd. Segjum t. d. að í Orðabók Menningarsjóðs séu tvö samheiti hvort á sín- um stað, að hvort þeirra sé skýrt fyrir sig án tilvísunar til hins og að þau lendi ekki heldur saman hjá Freysteini. Eða segjum að þau séu ekki algjör samheiti, en hafi þó svo skylda merkingu að álitamál sé hvort þau eigi að standa saman sem samheiti eða ekki. Hvernig á höfundur samheitabókar að vera viss um að hafa náð slíkum orðum saman þannig að hann geti fellt úrskurð? Ekki getur hann treyst minninu. Tökum sem dæmi orðasam- böndin klappa e-m á kinnina og strjúka e-m um vangann. Sú skýring Orðabókar Menningarsjóðs á orðinu klappa sem hér á við er „slá léttilega á (með flötum lófa)“, og meðal dæma er gefið: k. e-m (á herðarnar, kollinn); en skýringin á strjúka sem við á er „draga e-ð, einkum hönd (lófa), mjúklega eftir e-u (yfir e-ð)“, og dæmið s. e-m um vangann er gefið. I Orðabók Menningarsjóðs er á engan hátt vísað milli orðanna klappa og strjúka. Nú virðist mega hugsa sér að einhverjum kynni að þykja orðalagið klappa e-m á kinnina of kumpánlegt og hann vilji leita að orðalagi á borð við strjúka e-m um vangann. A að vísa milli orðanna klappa og strjúka} Svo er ekki gert í IS. Skyldi ritstjórinn hafa fellt þennan úrskurð, eða ætli spurninguna hafi aldrei borið á góma? Hvernig á að tryggja að allra slíkra spurninga sem svara þarf við samningu orðaleitarbókar sé spurt? Kannski verður það ekki tryggt nema með því að flokka allan orðaforðann sem í bókinni á að vera niður í merkingarsvið, og kannski hefði það verið of viða- mikið verkefni sem undirbúningur að útgáfu þessarar bókar. Ljóst er þó að samheitabók hlýtur að byggjast á einhverskonar greiningu orða eftir merk- ingu. En þær upplýsingar sem liggja fyrir um hvernig henni hefur verið háttað eru fátæklegar. Orðabókum er ætlað að svara spurningum þeirra sem nota þær. Vandi orðabókahöfunda er sá að þeir verða að skrifa svörin áður en spurninganna er spurt. Þeir þurfa því að spyrja sjálfa sig fjölda spurninga. Tökum orðið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.