Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1987, Page 167

Skírnir - 01.04.1987, Page 167
SKÍRNIR RITDÓMAR 161 við öskju, sem þó er virk ef marka má nýrunnin hraun úr gígaröð inni í henni, en almennt mun talið að kvikuþróin sé undir öskjunni, og að sprungusveimurinn liggi gegnum hvort tveggja, kvikuþróna og öskjuna. Og „gangur“ á 2 - 3 km dýpi á myndinni er mjög dularfullur. Raunar gæti þessi mynd, og textinn um venzl megineldstöðvar og sprungusveims á bls. 20, gefið til kynna þann misskilning að hinir aflöngu sprungusveimar séu „til hliðar við megineldstöð“ í stað þess að þeir liggja gegnum hana eftir sprungustefnunni I þverskurði af Heklu bls. 85 byrja og enda bæði hraun og gjóskulög með sérkennilegum hætti, líkt og skorið hafi verið neðan af fjallinu áður en það var lagt ofan á jörðina. Og 1845-hraunið virðist nánast hafa fallið af himn- um ofan. Sama á við um Tindfjallamyndina bls. 98, nema hún er ennþá skrítnari, með samfelldum jarðlögum hallandi til norðurs; og hvar eru mis- gengin sem afmarka öskjuna? Hugmyndin að myndinni af hamfaragosi í Tindfjöllum á bls. 100 er ágæt, en útfærslan hefði mátt vera fagmannlegri. Eins og algengt mun vera í bókum sem þessum, tengjast myndirnar ekki nauðsynlega megintextanum, heldur eru myndir og myndatextar eins kon- ar „bók innan í bók“. Myndatextarnir gegna því stóru hlutverki, og segja margir hverjir það sem segja þarf í stuttu máli. Sem dæmi um ófullnægjandi texta má þó nefna, að meiri ástæða hefði verið að skýra gjóskusniðið á bls. 11 betur - hvaða lög eru þetta og hvar á landinu er sniðið tekið? - heldur en koma með hinn ómarkvissa skýringarkafla við töfluna á bls. 13. Og það er ekki rétt sem stendur í textanum við línuritið á bls. 94: „Einnig sést að kísilsýrumagnið fellur hratt í upphafi gosa“ - grafið sýnir ekkert slíkt. íslandseldar skiptast í 18 kafla, inngang þar sem gerð er grein fyrir hinum stóru dráttum og helztu hugtökum eldvirkninnar, og 17 kafla þar sem lýst er einstökum eldstöðvakerfum, en þau telur höfundur vera 32 að tölu. Hugtakið eldstöðvakerfi er raunar tiltölulega nýtilkomið í eldfjallafræðina og merkir hóp eldstöðva með sameiginlegar rætur: Megineldstöð, eins og Krafla eða Askja í Dyngjufjöllum, myndar eina heild með gossprungunum sem liggja gegnum hana; bergtegundir hvers kerfis mynda samstæða berg- syrpu, sem oft hefur bergefnafræðileg sérkenni sem greina hana frá berg- syrpum annarra eldstöðvakerfa. Þessi niðurröðun efnis í bókinni er bæði haganleg og rökrétt, og jafnframt einkennandi fyrir hana að því leyti, að höfundur hefur lagt sig í líma við að hafa í henni nýjustu niðurstöður rann- sókna. í stíl bandarískra bóka af þessu tagi (Ari Trausti hefur reyndar þýtt a.m.k. eina slíka) er í henni aragrúi af tölulegum staðreyndum - fjöldi, stærð, magn, ártöl - og mikið efni hefur verið tekið saman í aðgengilegar töflur. Bókin er því handhæg uppsláttarbók um hinar ýmsu eldstöðvar, svo langt sem hún nær, og við hvern kafla gefur höfundur heimildalista sem þeir geta leitað til, sem læra vilja meira. Hins vegar hygg ég að æði mikinn áhuga þurfi til að lesa bókina frá upphafi til enda - til þess eru hún of brota- kennd og stíllinn of hnökróttur. Hvarvetna blasir við að höfundur er ham- Skírnir -11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.