Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1987, Blaðsíða 172

Skírnir - 01.04.1987, Blaðsíða 172
166 ÞÓRA KRISTJÁNSDÓTTIR SKÍRNIR tveimur, sem Gerður keypti ásamt manni sínum, franska listmálaranum Jean Leduc. Hjónaband þeirra stóð í 9 ár, frá 1960. Gerður er afkastamikil á þessum árum, hún tekur þátt í fjölda sýninga víðs vegar um Evrópu og fær góða dóma. Margvísleg verkefni fylgja í kjölfarið, svo sem veggskúlptúrar og síðar steindir gluggar, bæði hér heima og í kirkjum Mið-Evrópu. Hér heima hélt Gerður aðeins þrisvar sinnum sýningu á verkum sínum, - fyrst árið 1952,. svo 1956, og síðast 1962, en hún átti nokkrum sinnum verk á samsýningum íslenskra listamanna. Gerður sigraði í samkeppninni um steindu gluggana í Skálholtskirkju, sem efnt var til 1957, og er lýsingin á þeim ferli öllum býsna fróðleg í bók- inni. Hún gerði samtals 24 glerrúður fyrir kirkjuna. Elín skýrir frá því, að Gerður hafi látið fylgja skýringar á efni og táknum hvers glugga, auk tilvís- ana í ritningagreinar og tileinkanir. Elín kemur þar á framfæri ósk um að þessar skýringar verði gefnar út, þó ekki væri nemaí fjölriti til þess að liggja frammi í kirkjunni fyrir þá, sem vilja notfæra sér þær við að skoða glugg- ana. Því fari fjarri að rúðurnar séu einhverjar óhlutbundnar teikningar og litaspil, eins og sumir virðist halda. Gerður vann Skálholtsgluggana á verkstæði Oidtmannsfjölskyldunnar í Linnich í Vestur-Þýskalandi, og upphófst þar með samstarf, sem reyndist báðum aðilum frjótt og árangursríkt. Oidtmannsbræður unnu flesta steindu glugga Gerðar þaðan í frá, svo og mósaikmyndir, og Gerður fékk ýmis verkefni fyrir þeirra tilstilli, auk þess sem hennar var getið í listaverka- bókum og gerðar um hana stuttar kvikmyndir í tengslum við verkstæðis- vinnuna. Elín lýsir þessum árum skilmerkilega. Hún byggir mikið á eigin bréfa- skriftum, en einnig á bréfum milli feðginanna. Þar er sagt frá viðskiptum og vináttu Gerðar við ýmsa samferðamenn, t. d. Hjálmar Bárðarson, sem fékk áhuga á að ljósmynda verk hennar. Arangurinn varð lítil bók sem gefin var út 1952, með texta Tómasar Guðmundssonar á íslensku, ensku og frönsku. Kveri þessu var dreift hér heima og erlendis, og nýttist Gerði vel til kynn- ingar. Þá er vitnað í bréfaskriftir sem Gerður átti við frænda sinn, Þorstein Valdimarsson skáld, og minnst á ráðagerðir þeirra um að gefa saman út bók, sem aldrei varð að veruleika. Einum kafla bókarinnar, er lýsir erfiðum tíma í ævi Gerðar, ljær Elín yfirskriftina „Bitnar bruni á iljum“, ljóðlínu eftir Þorstein úr kvæði til Gerðar. Hins vegar reynir Elín hvorki að setja verk Gerðar í samhengi við það sem var að gerast í listum á þessum tíma, né finna þeim stað í íslenskri lista- sögu. Og litlu nær er lesandinn um störf vina hennar og samferðamanna, og þá einkum um störf eiginmannsins. Þegar brestur kemur í hjónabandið, dregur Elín taum Gerðar, og lesandinn fær litlar skýringar á því hvers vegna Gerður, eftir skilnaðinn, endar feril sinn fjarri vinum og vanda- mönnum helsjúk í útlendri sveit. Elín lætur lesandanum eftir að geta í eyð- urnar. Hún einbeitir sér að því að draga upp sem skýrasta mynd af Gerði sjálfri. Það er fróðlegt að kynnast áhuga hennar á heilsurækt, og hve mikið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.