Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1990, Page 162
Studia theologica islandica
Taka tillit til lífs eftir daubann, nálgast fólk méb því ab reka athvöif.
Breytingar er varða guðsþjónustu, þ.e. helgihald í guðshúsi, eru efst í huga
þeirra sem vilja koma á framfæri athugasemdum um starfshætti kirkjunnar.
Tæplega 40% allra atriða sem lesa mátti úr ábendingunum eru um guðs-
þjónustuna.
Alls var það 91 svarandi, eða hvorki meira né minna en 45% þeirra sem lýstu
hugmyndum sínum með eigin orðum, sem tók það fram að guðsþjónustan
þyrfti að vera í frjálslegri búningi, léttari eða líflegri. I því felst m.a. að virkja
söfnuðinn betur en einnig að safnaðarsöngur verði endurnýjaður og færður í
frjálsara form.
Hér á eftir íylgja nokkur dæmi um það hvernig fólk lýsir þessum óskum
sínum:
Gubsþjónustur eru of alvarlegar og oft hreinlega leibinlegar. Prestar œttu ab reyna
ab ná betur tilfólksins m.a. méb því ab taka skemmtileg dœmi og tala um eitthvab
sem snertirfólkib meb áþreifanlegum hœtti. Sóknarbömin œttu líka ab taka meiri
þátt í gubsþjónustunni eba fá tœkifœri til þess.
MérJinnst kirkjan ekki höfba neitt til unga fólksins. Mér leibist tónlistin þar enda
er hún öll frá þvíJyrir aldamót (Jlestöll). Eg lield ab kirkjan hejbi mjöggott af því
ab skoba í hvemig þjóbfélagi vib lifum því hún er gamaldags ogþröngsýn.
..léttara form á gubsþjónustum, söngurinn mœtti vera líflegri t.d. eins og
negrasálmamir, ásamt góbum íslenskum lögum.
Reyna ab þurrka út þennan þreytta heilagleikablœ sem er á Jlestu tengt kirkju og
kirkjumálum.
Þab þarf ab lífga upþ á allar athafnir, ekki bara mebal unglinganna heldur líka
hinna fullorbnu og gera þetta frjálslegt og skemmtilegt. Burt meb þennan létt-
vingjamlega en ofurvirbulega svip.
Ræbumar sem prestamir halda geta verib meira um góbar dœmisógur.
Höfba meira til nútímans, vera persónluegri, ekki svona yjirborbskennd eins og
mérJinnst hún vera.
Kirkjur má nota meira sem félagsmibstöbvar fyrir blandába og abgreinda
aldurshópa. Draga má unglinga ab meb léttum skemmtikvöldum semjafnframt
stubla ab jákvæbari hugsun þeirra ogsjálfstœbari hugsun um trúmál ogmannleg
samskipti, en engar prédikanir. Messur mega vera íþvíformi sem þær eru í dag,
en bæta má vib messum meb léttara yfirbragbi og tónlist.