Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1990, Side 229

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1990, Side 229
Trúarlíf íslendinga íslendingar eru bænrækin þjóð (28% biðja „Faðir vor“ daglega) og biðja einkum þegar þeir eða nánir aðstandendur þeirra eiga við vandamál og erfið- leika að stríða. 64% biðja helst þegar um erfiðleika er að ræða en aðeins 21% til að biðja um náð guðs og fyrirgefningu. Það kemur ffam að fólk þarf alls ekki að vera kirkjulega sinnað eðajáta kristna trú á guð til að biðja bænir. Jafnvel 10% þeirra sem telja sig vera trúlausa eða efahyggjufólk biðja þrátt fyrir það daglega til guðs og hið sama gera 28% þeirra sem trúa á sinn eigin persónulega hátt. Guðshugmyndir og bænalíf bendir til þess að trúarlíf margra einkennist af því sem kalla mætti yfirborðslegt trúarlíf (extrinsic) sem ber þess oft merki að hugmyndir um guð eru óljósar, tilfinningalegar og manngerðar (affective anthropomorphism). Yfirborðslegt trúarlíf tekur fyrst og fremst mið af ham- ingju og vellíðan. Hvorki sjálft trúarlífið né guðssambandið markar djúp spor í persónuleika eða lífsviðhorf einstaklingsins. Hann leitar þá fyrst á náðir guðs þegar erfiðleikar steðja að og önnur ráð duga ekki. Helmingi færri biðja til að þakka guði en um hjálp í erfiðleikum. Sá hópur sem biður guðmiðlægar bænir (um náð og fyrirgefningu og þakkarbænir) einkennist á hinn bóginn af dýpra og yfirvegaðra trúarlífi. Þessi hópur metur sakramenti kirkjunnar meira en aðrir. Yfirborðslegt trúarlíf er ekki aðeins að finna meðal þeirra sem falla í þann flokk sem hér er nefndur einkatrú heldur einnig hjá þeim sem segjast játa kristna trú. Þó svo að fólk væntí ýmislegs góðs frá þjóðkirkjunni, telji sig eiga samleið með henni og líti á hana sem jákvætt afl í þjóðfélaginu, höfðar guðsþjónustan lítt tíl þess. Aðeins um 10% þessarar trúuðu þjóðar, þ.e. á aldrinum 18-75 ára, fer einu sinni eða oftar í mánuði tíl að vera við almenna guðsþjónustu. Er það lág tala jafnvel miðað við hin Norðurlöndin þar sem kirkjusókn þykir dræm. í ljósi þessa ber að skoða svör sem fengust við spurningu um starfshætti kirkjunnar. U.þ.b. einn af hverjum þremur vill að þjóðkirkjan taki upp nýja stafshætti. Langflestir eiga hér við guðsþjónustuna og vilja að hún verði gerð líflegri og léttari; einnig að það sem þar fer fram höfði meira til fólksins og þess daglega lífs. I athugasemdum um starfshætti kirkjunnar kemur í ljós að fólk vill að kirkjan sinni börnum og unglingum meira, einnig að fjölmiðlar hafi á boð- stólum meira kristílegt efni, helst við hæfi barna. Þessar athugasemdir koma jafnt fram hjá þeim sem sækja kirkju oft og þeim sem sjaldan eða aldrei þangað fara til að vera við almenna guðsþjónustu. Mikill meiri hluti telur sjálfsagt að kirkjan styðji friðar- og afvopnunarviðleitni en minni hlutí vill að kirkjan blandi sér í þjóðmál; og þeir sem eru sammála því að prestar tali um stjórnmál af stóli eru færri en hinir sem telja það ekki við hæfi. 8% svarenda er sammála þeirri hugmynd að stofnaður verði sérstakur kristílegur syórnmálaflokkur. Samkennd með þjóðkirkjunni og traust á henni sem stofnun fer ekki eftir áhuga fólks á stjórnmálum en fremur eftir því hvort það telur sig til vinstri eða hægri í pólitískum efnum. Væntingar til kirkjunnar sem virks afls í 227
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.