Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Side 16

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Side 16
Bjöm Magnússon og vilji saman í eitt: líf í samræmi við vilja himneska föðurins. Þannig birtist það einnig í lífi hans og dauða. Hann kom fram sem heilsteyptur persónuleiki, þar sem fullkomið samræmi er milli hinnar æðstu þekkingar og hins göfgasta lífs. Það stafaði af því, að hann lifði sjálfur í nánu samlífi við uppsprettu alls lífs og þekkingar, þá ótæmandi orkulind, sem hann nefndi sjálfur himneska föðurinn. En sérkenna kristindómsins er líka að leita „í kristninni frá öndverðu til vorra daga”. Það er ekki nóg að athuga líf og lífsstarf meistarans, heldur verður að taka tillit til þeirra hugmynda, sem það hefur vakið með lærisveinum hans um lífið, höfund þess og tilgang, og til þeirra áhrifa, sem það hefur haft á líf þeirra sem einstaklinga og heildar. En sérstaklega er oss mikils virði, hvernig boðskapur Jesú og lífsstarf verkar á samtíð vora, í lífi hennar og lífsskoðun. Kristindómurinn, eins og hann birtist í dag, bindur í sér kerfi kenninga, séstaka siðgæðishugsjón, og í dýpsta eðli sínu, samlíf við höfund lífsins: Guð. 4. Aðferð og efnisskipting. Aðferðin, sem farið verður eftir í þessari ritgerð, verður því sú, að gera grein fyrir boðskap Jesú í orðum hans og verkum, rekja stuttlega feril boðskaparins gegnum aldirnar og áhrif hans á líf manna og lífsskoðun, og setja hann fram í því ljósi, sem hann birtist í með samtíð vorri. Og sökum þess, að oss er mests virði að þekkja kristindóminn eins og hann er frá Jesú kominn og verkar í samtíðinni, þá verður megináherslan lögð á þau atriði, en hin sögulega athugun eingöngu miðuð við það, að sýna þróunina, sem tengir kristindóm nútíðarinnar við uppruna sinn. í samræmi við það, sem að framan hefur sagt verið, mun í þessu máli verða litið á sérkenni kristindómsins aðallega frá þrem sjónarmiðum. 1) í fyrsta lagi mun verða litið á kristindóminn sem þekkingaratriði. Kemur þar til greina kenning kristindómsins um Guð, um heiminn, um manninn og um samband Guðs og manns. í öðru lagi verður litið á kristindóminn sem líf frá Guði. í því sambandi vil ég sérstaklega ræða þau atriði í opinberun Jesú, þar sem varla verða greind sundur þekkingaratriði og þau, sem snerta viljalífið og tilfinningarnar. Mun ég þar ræða boðskapinn um guðsríkið, um andann og um lífið í Guði. í þriðja lagi koma tíl greina þau atriði, sem sérstaklega snerta viljalíf mannsins, hvemig guðlega lífið verkar í heiminum. í því sambandi verða dregnar fram siðgæðiskröfur Jesú, og sérstaklega hvernig þær verka í einstaklingunum og félags- heildinni. En eins og bent hefur verið á, er kristindómurinn, og sérkenni hans, fyrst og fremst Jesús sjálfur. Því mun athugun mín byrja á honum. í kristíndómnum hefur persónan, sem opinbemnina flutti, mótað meir en í nokkmm öðmm trúarbrögðum svip hins trúarlega lífs. Sérkenni kristin- dómsins em framar öllu öðm hin einstœða staðreynd: Jesús Kristur. Hann er sú mikla forsenda, sem allar niðurstöður kristindómsins byggjast á, hvort heldur er litið á hann sem þekkingaratriði, guðssamfélag eða siðgæðishugsjón. 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.