Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Qupperneq 84

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Qupperneq 84
Bjöm Magnússon (Ró. 5,10: „vér verðum í sátt teknir”, katallagentes, 11,28). Að um óvináttu eða reiði sé að ræða sýnir enn fremur kenning Páls um friðþœginguna, en þannig nefnir hann fyrirgefning Guðs með sérstöku tilliti til þátttöku Krists í henni með dauða sínum. Guð gat ekki fengið réttlæti sínu, sem misboðið hafði verið með syndinni, fullnægt með öðru móti en því að einhver liði hegningu fyrir það. Hefði maðurinn orðið að líða þá hegningu sjálfur, var hann eilíflega glataður (Ró. 8,3nn; Kól. 2,14). En það gat ekki samrýmst kærleika Guðs. Því gaf hann son sinn, framseldi hann sem fórn fyrir syndir mannanna (Ró. 4,25: 5,6nn). Og friðþægingin og fullnægjugjörðin í stað mannanna kemur fram í orðunum um náðarstólinn (hilasterion), sem minnir á friðþægingarfórn Gyðinga í musterinu (Ró. 3,25). En það var með frjálsum vilja Krists, því hann elskaði mennina og lagði sjáfan sig í sölumar fyrir þá (Gal. 2,20, sbr. Ef. 5,2). I því kemur fram endurlausnin, hin siðferðilegu áhrif sem dauði Krists hafði á mennina. Með dauða sínum fullnægði Kristur ekki aðeins réttlæti Guðs, heldur leysti einnig mennina undan valdi syndarinnar, og afleiðinga hennar: dauðans, (Ró. 6,17n, 22n). Þetta gerði hann á þann hátt, að með því að ganga í dauðann, í líkingu syndugs holds, þá gaf hann Guði færi á að fyrirdæma syndina í holdinu, svo að hún hafði ekkert vald framar yfir þeim, sem tilheyrðu Jesú Kristi (Ró. 8,1-4). Kristur varð þannig upphaf nýs mannkyns, hinn annar Adam, en sá var munur á honum og hinum gamla Adam, að frá hinum fyrri stafaði dauði til allra vegna misgjörðar hans, en frá hinum síðari streymdi náðargjöf til sýknunar fyrir marga (Ró. 5,15nn). Kenning Páls um réttlætinguna stendur langt að baki boðskap Jesú um fyrirgefningu Guðs, eins og síðar mun sýnt verða. Hann er hálfur í hugsunarheimi Gyðingsins, og allt orðalag hans er mótað af því, en hins vegar hefur hann hina dásamlegu reynslu, að Kristur hefur ekki aðeins fullvissað mennina um náð Guðs og fyrirgefningu, heldur hefur hann leyst hann sjálfan frá allri bölvun lögmálsins, gert hann að frjálsu guðsbarni (Gal. 5,1; 4,5nn). En einmitt það, að Páll skyldi ekki geta losað sig við hið gyðinglega orðalag, enda þótt hann væri í rauninni vaxinn upp úr því sjálfur, það hefur reynst kristninni harla örlagaríkt. Því að síðari tímar byggðu á orðum Páls, en vantaði hina innri reynslu hans, og næmleika til að skilja hana. Því varð öll kenning kirkjunnar um fyrirgefningu Guðs ekki aðeins bundin við orðalag Páls, heldur hélst í henni margt það, sem í rauninni var enn fjær boðskap Jesú en kenning Páls, eins og nú mun sýnt verða. 2. Það er annars ekki áhlaupaverk að lýsa í stuttu máli kenningum kirkjunnar um fyrirgefningu Guðs eða það, sem sett hefur verið þar í staðinn. Mikið af því eru hárnákvæm heilabrot um það, hvernig réttlætingin, sem Kristur afrekaði með dauða sínum, geti komið mönnum að liði, hvort hún tileinkist þeim sem „inspirata” (Ágústínus), eða „infusa” og „informata” („habítus”— kenning skólaspekinga) eða „imputata” (lúthersk orthodoxia), og er slíkt svo fjarri einfaldleik fagnaðarerindis Jesú, að það er hinum eiginlega kristindómi í rauninni með öllu 82
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.