Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Síða 109

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Síða 109
Sérkenni kristindómsins lærisveinunum, heilagan anda með því að blása á þá. En vindur og andi er hvort tveggja táknað með sama orði í grísku (pneuma) og felst þannig í orðunum, að hann hafi andað anda sínum yfir lærisveinana. Hér bíður ekki gjöf andans til 40. dags eftir upprisuna og fram yfir himnaförina, heldur gerist hún strax að kvöldi hins fyrsta dags. c) Heilög þrenning Þessi tvöfaldi skilningur á andanum sem anda Guðs og anda Krists, sem aftur er runninn frá þeirri einföldu staðreynd, að bæði Kristur sjálfur og lærisveinar hans voru sannfærðir um að andi Guðs verkaði í Kristi, varð þegar fram liðu stundir, ásamt heilabrotum um samband Krists og Guðs, undirrót þrenningarkenningar kirkjunnar. Hér verður ekki rætt um hinn kristfræðilega grundvöll þrenningarinnar, með því það hefur þegar verið gert. í Nýja testamentinu má finna nokkra staði, þar sem talað er um föður, son og heilagan anda alla saman (Mt. 28,19, II.Kor. 13,13, I. Kor. 12,4-6, Ef. 4,4-6 o.v) En ekki er þó þar um að ræða þrenningarlærdóm á borð við við það sem síðar var, og allra síst þríeiningu, því hinn eini staður í Nýja testamentinu sem í hefur verið vitnað henni til staðfestingar (1. Jóh. 5,7, „Comma Johanneum”) er greinilega seinni tíma viðbót, sem vantar í öll forn grísk handrit, en er bætt við í seinni útgáfum Vulgata. Og raunar fela þessir og aðrir staðir í Nýja testamentinu, þar sem talað er um Guð og Krist og andann, engan frekari þrenningarlærdóm í sér en þeir staðir, þar sem talað er um andann ýmist sem anda Guðs, eða anda Krists. En allt fyrir það getur orðalagið verið mótað af öðrum þrenningarformúlum, sem til voru (Egyptaland, Vestur-Asía), en þó sennilega meir af því, hve talan þrír er algeng í hugsun manna (sbr. „Allt er þegar þrennt er”) 2. En guðfræðingar kristninnar hafa ekki látið sér nægja þá skýringu. Framan af er þrenningarlærdómurinn aðallega bundinn við logos- kenninguna. Það er fyrst að afstöðnum meginþætti Ariusardeilnanna, að Kappadókiuguðfræðingarnir gerðust forsvarar fyrir verueiningu (homo- úsía) heilags anda. Sú stefna sigraði á Konstantínópelþinginu 381, án þess þó að enn væri um fyllilega einingu að ræða. Faðirinn var ógetinn, en heilagur andi framgenginn. En þegar átti að gera sér grein fyrir sambandi andans við föður og son, þá skiptust leiðir. Vesturkirkjan hélt fram, samkvæmt kenningu Ágústínusar, að andinn framgengi bæði af föður og syni, og komst sú skoðun inn í Nikeujátninguna með orðinu „filioque”, sem reyndist loks skilnaðarsök milli vestur- og austurkirkjunnar. Fullmótuð birtist þrenningarkenningin í Aþanasíusarjátningunni (3.- 26. gr). Þar er viðleitnin við að gera skynsamlega grein fyrir því sem fyrirfram er álitið óskiljanlegt, augljós í fánýti sinni. Annars er merkilegt að athuga það orðalag, sem notað er um þessa yfirskilvitlegu hluti. Persónur guðdómsins eru þrjár (personae, hypostaseis, sem er reyndar réttar að þýða skilning”, en veran ein (substantia, oúsía). Ekki má rugla saman persónunum né greina sundur veruna. Hámarki sínu nær þessi viðleitni í kenningunni um samruna persónanna (circumincessio, 107
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.