Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Síða 137

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Síða 137
Sérkenni kristindómsins eðlis og kærleikur himneska föðurins, sem lætur regn og sól réttlátum og ranglátum jafnt í té, af því hann er kærleikur, og getur aldrei komið fram öðruvísi en kærleikur. Kærleikurinn á að vera svo ríkur í eðli mannsins, að honum sé ómögulegt að sýna öðrum annað en góðsemi, hvernig sem aðrir koma fram við hann, eins og ljósið lýsir fyrir tilveru sína eina saman, öllum, sem skin þess nær til, án undantekningar, án manngreinarálits. Það er á þessari leið, hinum mjóa vegi sjálfsgjafarinnar, sem fáir finna, (af því að þeir leita eftir flóknum kerfum og siðum) sem maðurinn nær fullkomnun slíkri sem himneska föðurins, og hefur hœfileika til að ná henni. Þeir hæfileikar eru einmitt guðseðlið í mönnunum sjálfum, guðssonernið, og með því að keppa eftir þessari fullkomnun tekst þeim að verða synir föður síns, hins himneska (Mt. 5,45). Lúkas er sennilega nær orðum Jesú, er hann segir: „Verið miskunnsamir, eins og faðir yðar er miskunnsamur” (6,36). En Matteus fer fyllilega rétt með, er hann snýr þessum orðum upp í boðið um að verða fullkomnir, eins og himneski faðirinn er fullkominn, því að í hinni eðlisbundnu miskunnsemi er fullkomnunin fólgin, og er raunar ekki annað en það, að láta hinn lífgefandi kærleiksanda Guðs, sem í manninum býr, fá frjálsa og fulla útrás. Drottnunargirnin á að víkja, en hin sjálfsfórnandi þjónustusemi að ríkja, svo að foringinn verði eins og sá, er þjónar, að dæmi sjálfs meistarans Jesú (Lk. 22,25nn). Sá sem týnir lífi sínu, mun bjarga því (Mk. 8,35). Hinu líkamlega lífi má fórna og ber að fórna, en aðeins til að bjarga hinu sanna, varanlega lífi. Þar sem Jesús virðist kenna meinlæti eða heimsflótta, er það einmitt í þágu lífsins, sem fórna ber hinum minni verðmætum fyrir hin meiri. Sumar siðgæðiskröfur Jesú virðast vera mönnum um megn, fyrir augum venjulegra manna. En slíkt er ekki raunsæi. Það er bölsýni. Jesús var raunsýnn og bjartsýnn. Það hlaut að fara saman, af því að hann var skarpsýnn öllum öðrum fremur. Þeir af lærisveinum hans, sem næst honum hafa komist, hafa einnig hlotið þessa raunsæu bjartsýni hans. „Þessi skilningur á óuppgötvuðum hæfileikum mannsandans skýrir það, hve Gandhi drógst að hinum útskúfuðu og Kagawa tók sér bólfestu í fátækrahverfi Kobe. Þegar þeir leituðu sér vina meðal hinna fátæku og fyrirlitnu, voru þeir að fylgja göfugri fyrirmynd. Það var sagt um Jesú í óvirðingarskyni, að hann hafí fundið vini sína meðal tollheimtumanna og syndara” (Brown: God, bls. 70). Þar sem aðrir sáu ekki annað en synd og spillingu, sá hann guðlegan kærleika (Lk. 7,36nn). Þar sem aðrir sáu ekki annað en dauðasök, sá hann mannssál, sem átti í baráttu, en bjó þó yfir lífi frá Guði, sem ekkert gat slökkt með öllu (Jóh. 8,3nn). „Fyrir mönnum er það ómögulegt, en ekki fyrir Guði; því að allt er mögulegt fyrir Guði” (Mk. 10,27). Kærleikskraftur hans getur dregið til sín jafnvel hinn forhertasta syndara. 135
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.