Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Side 16

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Side 16
14 MÚLAÞING og svo það frá Aðalbóli og eins Gunnar fóstbróðir minn, það var að fara á ball út í Eiríksstaði meðan ég var unglingur á Vaðbrekku. Hver var kennarinn? Það var Gunnar Magnússon. Hann var bróðir hennar Guðrúnar hérna Magnúsar. Og Vigfús Sigurðsson, hann var kennari. Og Stefán heitinn Stefánsson. Þeir voru allir kennarar þarna á þessum bæjum.1 En lífið þarna að öðru leyti, það hefur ekki verið mjög tilbreytinga- samt? Onei. Það gengu allir að þessum sömu störfum, að hirða skepnur og fleira - og kvenfólk við tóskap. Það voru beitarhús og vinnumaður- inn passaði þar alltaf féð. Það hefur þá ekki orðið mikil breyting á við að fara í Eiríksstaði? Onei, það var sama þar, unnið þar á kvöldin'svona alltaf. Annars var alltaf mikill gestagangur á Eiríksstöðum, mest á sumrin og þá um helgar. En manstu hvað lestaferðir tóku marga daga? Var þá skipt við Vopna- fjörð eða farið að skipta við Seyðisfjörð? Jón Snædal skipti við Vopnafjörð þegar ég var þar. Það var farið út á Vopnafjörð á veturna með sleða. Ég man nú ekki hvort það var eftir að ég kom þar - en fyrsta sumarið sem ég var fór Jón sjálfur með ullina á Vopnafjörð. Þá fór ég með honum af því að hann var fatlaður. Það þótti mér voðalega mikil sportferð. Það var í fyrsta skiptið sem ég kom í kaupstað og til sjávar. Ég vissi ekkert hvað það var þegar ég kom á Vopnafjörð og sá bátana úti á sjónum. Manstu hvaða ár þetta var? Nei, ekki man ég það nú fyrir víst, en þetta var mikið ævintýri. Við fórum að heiman klukkan 10 að kvöldi, og við komum í Bustarfell klukkan 4 daginn eftir. Þá vorum við náttúrlega búin að hvíla áleiðinni. Við byrjuðum að hvíla á Víðirhólum,2 eyðibýli sem er frá Hákonarstöð- um, og síðan fórum við á Tunguheiði. Þá var farið beint út Tunguheið- ina og komið niður í Tungusporðinn innan við Bustarfell, vegleysa þar niður, og síðan út hjá Einarsstöðum og þar yfir Hofsá. Við stoppuðum á Bustarfelli, og ég man að ég var ekki fyrr þangað komin og sest niður en ég var sofnuð. Þar bjó Methúsalem, og ætli Ólafur og Oddný 1 Gunnar var úr Fljótsdal og Vigfús líka, hinn síðarnefndi frá Egilsstöðum þar. Vigfús var orðlagður hagleiksmaður og ágætur teiknari, og báðir þóttu þessir Fljótsdælingar góðir söngmenn. Stefán Stefánsson var frá Sænautaseli í Jökuldalsheiði, kennari víða um land, á Jökuldal 1910- 1911. 2 Býli í Jökuldalsheiði, í eyði frá 1905.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.