Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Síða 81

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Síða 81
MÚLAÞING 79 kjötsát í hallærum. Jófríður er í flokki þeirra sem sigruðu viðbjóðinn þegar að svarf. Ekki er ljóst hvort hungur hennar var á því stigi að um lífið væri að tefla, en ótrúlegt að svo hafi verið. Það er varla hugsanlegt að vinnukonukind væri svelt til dauðs þegar annað heimilis- fólk er fært um að fara í kirkju, og engin banhungruð manneskja gengur bæjarleið, þótt stutt sé, sker bita úr hrosshræi, fer með heim, sýður og etur. Líklegt er að hún hafi ekki haft sterkan viðbjóð á hrossakjötinu og hugsað til þeirra sem átu það án þess að verða meint af. Hrossið var sjálfdautt og var búið að liggja úti 4 - 5 mánuði, frá því „snemma um veturinn“ segir Sigmundur, líklega frosið löngum og því óskemmt að mestu, og á þessum tíma og miklu lengur bauð mönn- um ekki út af fyrir sig við kjöti af sjálfdauðu, enda ástæðulaust ef ekki var um annað að ræða en að skepnunni blæddi ekki. Kjöt af pestar- skrokkum hins vegar ógeðfelldara, jafnvel þótt nýlegt væri. Það má ætla að húsbónda hennar hafi þótt sökin nokkuð margföld. í fyrsta lagi brýtur hún trúarlegt bann, í öðru lagi á stórhátíð, í þriðja lagi hnuplar hún kjötbita sem hægt var að nota í gripi (hrossakjöt var brytjað í kýr) og í fjórða lagi gefur hún illt fordæmi. Það er ljóst að almenningur við kirkju í Ási hinn týnda en ekki gleymda dag er mótfallinn refsingunni, en veitir þó ekki virka mót- spyrnu. Bessi hreppstjóri var yfirvaldið og húsbóndi stúlkunnar og með húsagatilskipunina í fórum sínum. Hreppstjórar virðast hafa farið með eins konar dómsvald í þessum húsagamálum. Hér verður hann sjálfur að annast framkvæmdir - böðulsstarfann. Lítið er um Bessa kunnugí og allsendis óvíst er með hvaða hugarfari hann gekk að verki. Líklega hefur honum ofboðið tiltæki stúlkunnar, en þó má ætla að refsingin væri á lögð fyrst og fremst öðrum til viðvörunar. Hvað gat almenningur leyft sér ef hann, sjálfur hreppstjórinn léti óhegnt er vinnukona á heimili hans kæmist upp með slíka óhæfu? Það er ólíklegt að refsigleði hafi bærst í brjósti hans þótt hann notaði hreppstjóraróminn. Stúlkan reynir að streitast á móti. Hún óttast gapastokkinn, þjáningu sem hann veldur ofan á harðréttið - og smánina. Þó er bót í máli að kirkjugestirnir standa með henni, afskiptalausir en vorkunnsamir, en fyrst og fremst streitist hún á móti atvikinu og stundinni sem aldrei mun úr minni líða, hún er og verður konan sem í gapastokknum var. Ef hún hefði iðrast yfirsjónarinnar einlæglega hefði hún ekki haft í frammi „sperringar“. Það er að sjálfsögðu árangurslaust að fullyrða mikið um tilfinningar sakbornings og böðuls á þessari hvítasunnuhátíð í Ási. Og atvikið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.