Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Síða 194

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1985, Síða 194
192 MÚLAÞING Spilareglur Lægsta sögn nefnist óbreytt eða al- mennt spil, þá segir maður aðeins ég býð spil eða ég segi spil. Pví næst kem- ur stígandi sagnaröð, og er þá fyrst að maður býður veltu eða: ég segi túrnir, eins og venjulega er sagt, þegar boðin er velta. Sögn þessi heitir túrnir. Síðan kemur kaupanóló eða kúppa (eins og þessi spilasögn er venjulega nefnd - og verður nefnd svo hér eftirleiðis), grandtúrnir, einnig nefndur ásatúrnir eða ásavelta, (Mun þessi nafnbreyting vera nokkuð svæðisbundin. - Þýð.), sóló (kennd við lit þann, sem hún er sögð í), hrein nóló og hrein-yfir (nóló ouvert), sem er hæsta og dýrasta sögnin. Þá ber þess að gæta, að spaða- sóló er ekki hægt að yfirbjóða með hrein-nóló, og hrein-nóló verður ekki yfirboðin með spaðanóló. (Fyrri sögn- in gildir í þessum tilfellum. - Þýð.). Þegar spilin eru gefin, á forhöndin, þ. e. a. s. sá spilamaður, sem situr yfir til hægri handar þeim sem gefur, að segja fyrst. Ef hann segir pass, heldur sögnin áfram til næsta spilamanns til hægri handar o. s. frv. Ef forhöndin segir spil og sá sem næst á að segja, segir hærra spil, getur forhöndin sagt það sama eða þá enn hærri sögn. Þennan sama rétt á milli- höndin gagnvart bakhöndinni. Ef t. d. forhöndin hefur sagt spil og næsti sagnamaður býður túrnir eða veltu, eins og sú sögn er oft nefnd, getur for- höndin sjálf sagt túrnir eða haft velt- una. Ef allir segja pass, getur sá sem situr yfir, þegar fjórir spila, spilað mort. Sagnhafi hefur unnið spilið, ef hann hefur fengið fleiri slagi en nokkur mót- spilaranna, Slagirnir eru níu samtals. Með fimm slögum hefur sagnhafi alltaf unnið, en hann getur einnig unnið með því að fá aðeins fjóra slagi, ef annar mótherjinn fær þrjá, en hinn aðeins tvo. (Þá er sagt, að maður verði frí á fjórum. - Þýð.). Einfalt spil Segi maður spil, hefur maður skuld- bundið sig við litarsögn, sem maður sjálfur velur, til að vinna spilið. Maður má þá kaupa allt að níu spil úr stokkn- um (mest átta. Þýð.). Þaðferfram með þeim hætti að maður segir: Eg kaupi svo og svo mörg spil til þessa eða hins litar. Dœmi: „Ég kaupi fjóra við spaða.“ Þá fleygir maður fjórum spil- um af þeim sem maður hefur á hendi, og tekur jafnmörg spil ofan af stokknum. Því næst geta mótherjarnir á sama hátt keypt það sem eftir er af stokknum. Eftir kaupin hefur hver spilamaður níu spil á hendi. Þegar mótherji sagnhafa kaupir, ber honum að gæta þess, að sá mótherjinn, sem hefur léleg spil á hendi, hagi kaup- um sínum þannig, að hinn mótherjinn fái eins mörg spil úr stokknum og hægt er, í von um að hann fái betri spil. Þessir tveir mótherjar spila þá á móti sagnhafa og eiga það sameiginlega verkefni að koma í veg fyrir að hann vinni spilið. Hafi maður vissa þrj á slagi á hendi, eða aðeins tvo og góðar líkur fyrir þeim þriðja, á maður að segja einfalt spil. Ef spilarinn hefur álíka góð spil í svörtum og rauðum lit, er rétt að velja svarta litinn, því að þar eru aðeins 11 tromp. Það er auðséð, að ef hann hefur jafnmörg tromp á hendi í svörtum og rauðum lit, er hann tiltölulega sterkari í svarta tromplitnum. Þegar keypt er, heldur maður venju- lega eftir á hendi trompunum og öðr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.