Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1993, Blaðsíða 36
34 MÚLAÞING
32. Jón Lydo Sigurðsson 5 Eskifjarðarkaupstað Hólmas. AA
33. Jörgen Pétur Havstein 22 Ketilsstöðum Vallaness. AA
34. Katrín Karólína Guðmundsdóttir 8 Hofi Fjarðars. AA
35. Katrín Þuríður Jónsdóttir 14 Karlsskála Hólmas. AA
36. Kjartan Henkel Þorleifsson 1 Eskifjarðarkaupstað Hólmas. AA
37. Kjartan Lárus Pétursson 2 Eskifjarðarseli Hólmas. AA
38. Kjartína Amalía Beck 5 Eskifjarðarkaupstað Hólmas. AA
39. Kristín María Jónsdóttir 2 Teigargerði Hólmas. AA
40. Kristín Þuríður Hallgrímsdóttir 2 Hólmum Hólmas. AA
41. Kristján Friðrik Möller 6 Papey Hálss. AA
42. Lúðvíg Rúdólf Kemp 33 Höfðahúsum Kolfreyjustss. NA
43. Lúðvíg Stefán Jónatansson 24 Hálsi Hálss. AA
44. María Bergmunda Guðmundsdóttir 5 Hofi Fjarðars. AA
45. María EKsabet Longsdóttir 39 Eskifjarðarkaupstað Hólmas. AA
46. María Friðrika Guðmundsdóttir 1 Flögu Þingmúlas. AA
47. Matthildur Karólína Pétursdóttir 21 Vallanesi Vallaness. AA
48. Níels Emil Veyvadtson 3 Djúpavogskaupstað Hálss. AA
49. Ólafía Sofía Hansdóttir 10 Högnastöðum Hólmas. AA
50. Pétur Arnbjöm Guðmundsson 10 Geitdal Þingmúlas. AA
51. Pétur Vilhelm Brandt 22 Eskifjarðarseli Hólmas. AA
52. Rasmus Kristján Beck 10 Eskifjarðarkaupstað Hólmas. AA
53. Sofía Dorthea Einarsdóttir 1 Þingmúla Þingmúlas. AA
54. Steinunn Elísabet Hjálmarsdóttir 12 Kross-stekk Fjarðars. AA
55. Steinunn Katrín Jónsdóttir 6 Dammi Skorrastaðars. AA
56. Þorsteinn Metúsalem Sigurðsson 24 Ulfsstöðum Vallaness. AA
57. Þórunn Sigríður Eiríksdóttir 3 Eyrarteigi Þingmúlas. AA
58. Þómnn Ólafía Pálsdóttir 5 Lambeyri Hólmas. AA
59. Þórunn Sigríður Pétursdóttir 5 Berufirði Berufjarðars. AA
Tvínefna- eða fleirnefnasiðurinn hafði auðvitað borist hingað frá Dan-
mörku, enda má sjá að fæstar samsetningar í skránni hér að framan eru
algermanskar, það er að bæði nöfnin (eða öll) séu úr A-flokki. Þau dæmi
eru aðeins átta, svo sem Guðrún Björg. Hitt er ámóta algengt, að sitt
nafnið sé úr hvorum flokki, A og B, svo sem Steinunn Katrín, eða bæði
úr /i-flokki, eins og Hans Jakob. Sem sjá má, er elsta tvínefnda mann-
eskjan í Suður-Múlasýslu 1845 fædd í Norðuramtinu, og elsti tvínefndi
íbúi sýslunnar, fæddur þar í amti, er 39 ára.
Auknefni eða ættarnöfn koma til sögunnar í Suður-Múlasýslu á tíma-
bilinu 1703-1845, einkum á verslunarstöðunum. Ég kalla það eiginleg
ættarnöfn, þegar öll fjölskyldan er látin bera nafnið, eins og siður er er-
lendis. En hér var það oft svo, að húsbóndinn hafði auknefni, en kona